Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FORSÍĐA

 

Fréttir

13. nóvember 2006

Tónleikaröđ kennara: Saga dátans

Saga dátans eftir Igor Stravinsky verđur flutt á öđrum tónleikum vetrarins í Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs, en tónleikarnir verđa haldnir í Salnum laugardaginn 17. nóvember nćstkomandi kl. 13:00. 

Flytjendur eru:

  • Sif Tulinius, fiđla
  • Ţórir Jóhannsson, kontrabassi
  • Rúnar Óskarsson, klarinett
  • Darren Stonham, fagott
  • Guđmundur Hafsteinsson, trompet
  • Jón Halldór Finnsson, básúna
  • Kjartan Guđnason, slagverk
  • Árni Harđarson, stjórnandi
  • Halldór Gylfason, sögumađur

Um verkiđ

Saga dátans eftir Igor Stravinsky fjallar um hermanninn Jósef sem er á leiđ heim í 14 daga frí. Á leiđinni hittir hann Kölska í gervi gamals manns og selur honum fiđluna sína í skiptum fyrir bók sem á ađ fćra honum óendanleg auđćvi. Jósef kemst ţó fljótlega ađ ţví ađ auđurinn fćrir honum ekki hamingju og hann ţráir ekkert heitar en ađ vera fátćkur á ný.

Verkiđ var frumflutt í Sviss í lok fyrri heimsstyrjaldar og er ádeila á mannlega grćđgi og auđsöfnun - eitthvađ sem virđist eiga erindi nú jafnt sem ţá.

Verkiđ er leikhúsverk, Stravinsky notađi litla hljómsveit, ţrjá leikara og ballerínu til ađ auđveldara vćri ađ ferđast međ verkiđ og sýna sem víđast. Í ţessari uppfćrslu er einungis notast viđ sögumann, sem bregđur sér einnig í hlutverk hermannsins og óvinarins.

Ađgangseyrir

  • Almennt miđaverđ: 1.500 kr.
  • Eldri borgarar, öryrkjar og námsmenn: 1.200 kr.
  • Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs: 500 kr.
  • Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs og ađstandendur: Frítt.
  • 12 ára og yngri: Frítt

Sími í miđasölu er 5 700 400 og er opiđ virka daga kl. 9.00-16.00 og klst. fyrir tónleika.

 

[ Til baka á Forsíđu ]

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is