Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2007

 

Fréttir

23. febrúar 2007

Tónleikaröđ kennara: Náttúran í strengjum - Gítar og harpa

Fjórđu tónleikar vetrarins og ţeir nćst síđustu í TKTK - Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs verđa haldnir í Salnum laugardaginn 3. mars 2007 kl. 13. Ţar koma fram hörpuleikarinn Elísabet Waage og gítarleikarinn Hannes Guđrúnarson.

Um tónleikaröđina TKTK

Tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs var hleypt af stokkunum af Kópavogsbć í samvinnu viđ kennara skólans og Salinn haustiđ 2000 og hefur reynst dýrmćtt tćki til símenntunar. Hér er kennurum búinn ákjósanlegur vettvangur til ađ vinna ađ ţeirri frumsköpun, sem er svo mikilvćgur ţáttur í ţjálfun hvers tónlistarmanns og um leiđ í starfi kennarans. Fimm tónleikar eru áformađir í TKTK röđinni á starfsárinu, ţar sem kennarar Tónlistarskóla Kópavogs kveđa sér hljóđs. Á ţessum vettvangi gefst nemendum og ađstandendum ţeirra kostur á ađ hlusta á kennara skólans og kynnast ţeim betur sem listamönnum, en tónleikarnir eru annars opnir öllum. Tónleikarnir eru klukkustundar langir án hlés.

Efnisskrá

  • Áskell Másson
    Kansóna
  • Áskell Másson
    Berceuse (gítarsóló)
     
  • Ţorkell Sigurbjörnsson
    Fiori
     
  • Alphonse Hasselmans
    Les follets (hörpusóló)
  • Alan Hovhaness
    "Spirit of Trees", Sónata fyrir hörpu og gítar Op. 374
      I. Andante cantabile-Maestoso rubato-Tempo
      II. Canon:Allegro
      III. Andante maestoso-Fuga:Allegro-Andante grazioso
      IV. Moderato-Allegro con spirito
      V. Andante apassionato

Um verkin

Áskell Másson (1953) samdi Kansónu áriđ 1984 og var ţađ gefiđ út í útsetningu J. Fung fyrir tvo gítara. En gítarar hafa ekki fengiđ ađ eigna sér ţetta fallega lag og hefur ţađ veriđ leikiđ í fjölbreytilegri hljóđfćraskipan. Berceuse (vögguvísa) samdi Áskell fyrir gítar áriđ 1989.

Ţorkell Sigurbjörnsson (1938) samdi Fiori áriđ 1980 fyrir gítarleikarann Wim Hoogewerf og semballeikarann Ţóru Johansen. Ţorkell ađstođađi góđfúslega viđ smávćgilegar breytingar svo spila mćtti hlutverk sembalsins á hörpu. Fiori merkir blóm. Ţađ ţýđir ţó ekki ađ verkiđ sé eins og blómskrúđ: Svo vitnađ sé í tónskáldiđ: "Ţetta eru einfaldar tónafléttur".

Alphonse Hasselmans (1845-1912) fćddist í Belgíu og var bćđi hörpuleikari og tónskáld. Hann ţótti mikill snillingur á hörpuna og hreif Parísarbúa međ leik sínum. Ţar settist hann ađ og varđ prófessor viđ Tónlistarháskóla Parísar. Hasselmans vann ađ ţví ađ bćta hörputćkni og skrifađi m.a. frćga grein um hörpuleik. Margir nemenda hans urđu mikilsvirtir hörpuleikarar fyrri hluta 20. aldar. Hasselmans lést í París 1912. Les Follets er eitt af ţekktustu verkum hans fyrir hörpu ţar sem hann nýtir kunnáttu sína á tćkni hljóđfćrisins til ađ lýsa villiljósunum eđa hrćvareldunum.

Alan Hovhaness (1911-2000) sagđi ađ "Spirit of Trees" (samiđ 1983) vćri sónata fyrir hörpu og gítar í barokkformi. Verkiđ samanstendur af handfylli af stuttum köflum, sem sumir hverjir tengjast beint. Tónlistin er heillandi, fjörug og draumkennd á köflum. Merkja má greinileg áhrif austurlenskrar tónlistar í verkinu enda var Hovhaness af armenskum uppruna.

Um flytjendur

Hannes Guđrúnarson lauk burtfararprófi frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar voriđ 1993. Hann stundađi framhaldsnám viđ Tónlistarháskólann í Bergen á árunum 1993-1997 og starfađi jafnframt sem kennari og tónlistarmađur í Vestur-Noregi á ţeim árum. Hannes flutti til Akureyrar haustiđ 1997 og kenndi ţar til ársins 2002 ásamt ţví ađ vera virkur tónlistarmađur. Hann lék einleikstónleika í Salnum í Kópavogi haustiđ 2003 og hlaut lofsamlega dóma fyrir. Áriđ eftir lék hann á kammertónleikum ţar ásamt Elísabetu Waage o.fl. Hannes lék tónleika međ Pamelu de Senzi ţverflautuleikara á Isnord tónlistarhátíđinni í Borgarnesi 2005. Í nóvember 2006 kom Hannes fram á tónleikum í minningu Einars Kristjáns Einarsssonar, gítarleikara.

Elísabet Waage stundađi nám í píanó- og hörpuleik viđ Tónlistarskólann í Reykjavík og lauk píanókennaraprófi ţar 1982. Ţá hélt hún til Hollands og stundađi framhaldsnám í hörpuleik viđ Konunglega Tónlistarháskólann í den Haag. Áriđ 1987 lauk hún náminu međ einleikara-og kennaraprófi.
Ađ loknu námi bjó og starfađi Elísabet í Hollandi. Hún var ţó tíđur gestur hér á landi og hélt tónleika í báđum löndum, auk margra annara Evrópulanda. Hún hefur spilađ í kammermúsíkhópum s.s. Kammersveit Rvk., Caput-hópnum og veriđ gestur Cikada í Noregi. Eins hefur hún leikiđ í ýmsum Sinfóníuhljómsveitum, m.a. Sinfóníuhljómsveit Íslands og Noord-Nederlands Orkest í Hollandi, og komiđ fram sem einleikari. Elísabet hefur gert upptökur fyrir útvarp og sjónvarp og leikiđ inn á geisladiska. Sá nýjasti er međ Gunnari Kvaran sellóleikara og kom út í september 2004. Elísabet Waage hefur veriđ hörpukennari viđ Tónlistarskóla Kópavogs síđan haustiđ 2002.

Hannes og Elísabet kenna bćđi viđ Tónlistarskóla Kópavogs og léku fyrst saman í tónleikaröđ kennara í Salnum haustiđ 2004. Einnig komu ţau fram á Háskólatónleikum í Norrćna húsinu í nóvember 2005.

Ađgangseyrir

  • Almennt miđaverđ: 1.500 kr.
  • Eldri borgarar, öryrkjar og námsmenn: 1.200 kr.
  • Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs: 500 kr.
  • Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs og ađstandendur: Frítt.
  • 12 ára og yngri: Frítt

Sími í miđasölu er 5 700 400 og er opiđ virka daga kl. 9.00-16.00 og klst. fyrir tónleika.

 

 
 

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is