Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2007

 

Fréttir

7. desember 2007

Tónleikaröđ kennara: ... víst er Albéniz betri en Bach ...

Á TKTK tónleikunum 8. desember nk., sem bera yfirskriftina ... víst er Albéniz betri en Bach ..., leikur Jón Guđmundsson, gítarleikari og tónskáld, verk eftir Isaac Albéniz og Johann Sebastian Bach, auk ţess ađ frumflytja nýtt eigiđ verk.

Efnisskrá

  • Isaac Albéniz
    Torre Bemeja og Granada
  • Johann Sebastian Bach
    Prelúdía & ´trés vite í a-moll
  • Isaac Albéniz
    Zamba Granadina og Sevilla
  • Johann Sebastian Bach
    Fúga í a-moll
  • Isaac Albéniz
    Cordoba og Austurias
  • Jón Guđmundsson
    Nýtt verk

Um flytjandann

Jón Guđmundsson er fćddur áriđ 1968 og ólst upp á Vopnafirđi. Hann hóf gítarnám áriđ 1981og lauk áriđ 1993 fullnađarprófi í klassískum gítarleik frá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar ţar sem kennari hans var Símon H. Ívarsson. 

Jón stundađi nám í tónsmíđum viđ Tónlistarskólann í Reykjavík á árunum 1992-96 undir handleiđslu Guđmundar Hafsteinssonar og síđar í Tónlistarháskólann í Osló ţar sem hann útskrifađist međ Diplomgráđu áriđ 2001.

Jón tók ţátt, bćđi sem tónskáld og flytjandi, í Ung Nordisk Musikk frá árunum 1994-99 og Skálholtshátíđ 2000 og 2002.

Helstu tónverk Jóns eru: Vita in Carnefassus (1993), Öglí blús (1994), Tveir Tólftónadansar (1994), Ţrjú lítil píanóstykki til höfuđs Vínarklíkunni seinni (1995), Húmanísk Hljómkviđa (1996), WeberNrebeW (1997), Viva La Animal (1998), Chainstudy #1 (1998), Sensual Clockwork (1999), Moods & motors, mind & muscles (2001), Noktúrnur og mótorar nr.1-10 fyrir 2 gítara (2001-2006).

Ađgangseyrir

  • Almennt miđaverđ: 1.500 kr.
  • Eldri borgarar, öryrkjar og námsmenn: 1.200 kr.
  • Kennarar Tónlistarskóla Kópavogs: 500 kr.
  • Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs og ađstandendur: Frítt.
  • 12 ára og yngri: Frítt

Sími í miđasölu er 5 700 400 og er opiđ virka daga kl. 9.00-16.00 og klst. fyrir tónleika.

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is