Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2009

 

Fréttir

2. júní 2009

Söngdeild flytur óperuna Orfeifur og Evrídísi í Salnum

Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja óperuna Orfeifur og Evrídís í íslenskri ţýđingu Ţorsteins Valdimarssonar í Salnum, miđvikudaginn 3. júní og fimmtudaginn 4. júní kl. 20.00. Leikstjórn er í höndum Önnu Júlíönu Sveinsdóttur, söngkennara skólans og píanóleik annast Krystyna Cortes. Ađgangur er ókeypis á međan húsrúm leyfir.

Christoph Willibald Gluck (1714-1787) var borinn og barnfćddur í Bćheimi. Međ tímamótaverkinu Orfeifur og Evrídís, sem frumflutt var í Vín áriđ 1762, vildi Gluck endurreisa hiđ stađnađa, ofskreytta og innihaldslausa óperuform ţess tíma og hverfa aftur til upprunalegs einfaldleika. Í uppfćrslu Tónlistarskóla Kópavogs útbjó leikstjórinn nýjan búning í ađeins styttra formi og í stađ kóra syngja flytjendur einsöngskvartetta.

Flytjendur:

Orfeifur: Elín Arna Aspelund
Evrídís: Ragnheiđur Sara Grímsdóttir
Amor: Elva Lind Ţorsteinsdóttir
Undirheimanornir: Anna Guđrún Jónsdóttir og Tinna Jóhanna Magnusson.
Kvartett smala í mannheimum og anda í Ódáinsheimum: Alexander Jarl Ríkharđssson, Anna Margrét Gunnarsdóttir, Bryndís Guđjónsdóttir, Hilmir Freyr Jónsson.
Ţrír ađrir andar í Ódáinsheimum: Elín Dröfn Jónsdóttir, Kristín Guđlaugsdóttir, Sunna Halldórsdóttir

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is