Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2010

 

Fréttir

27. apríl 2010

Söngdeild flytur óperuna Carmen

Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja óperuna Carmen eftir Georges Bizet í Salnum, fimmtudaginn 29. apríl og sunnudaginn 2. júní kl. 20.00. Leikstjórn er í höndum Önnu Júlíönu Sveinsdóttur, söngkennara skólans, en píanóleik annast Krystyna Cortes. Ađgangur er ókeypis á međan húsrúm leyfir.

Frumsýning frćgustu óperu heims, Carmen eftir Frakkann Georges Bizet (1838-1875) í Opéra-Comique leikhúsinu í París áriđ 1875, var fordćmd og féll. Bizet lést langt um aldur fram ţremur mánuđum síđar og fékk ekki ađ njóta ţeirrar alţjóđlegu frćgđar sem hann öđlađist eftir ađ Carmen var aftur sett á sviđ í Vín fjórum mánuđum eftir fráfall hans. Bizet kom aldrei til Spánar en fáum tónskáldum hefur tekist jafnvel ađ tónmála ţjóđlegar spćnskar hefđir og tíđarhćtti.

Flytjendur:

Carmen: Elín Arna Aspelund
Liđţjálfinn Don José: Hilmir Freyr Jónsson
Nautabaninn Escamillo: Sigurjón Örn Böđvarsson
Mikaela: Elva Lind Ţorsteinsdóttir.
Yfirforinginn Zuniga: Alexander Jarl Ríkharđsson
Fraskíta:  Anna Guđrún Jónsdóttir
Mersedes: Bryndís Guđjónsdóttir
Liđsforinginn Morales: Aron Steinn Ásbjarnarson
Smyglaraforinginn Dancairo: Páll Óskar Karlsson
Smyglarinn Remendado: Aaron Palomares
Sígarettugerđarstúlkur: Anna Margrét Gunnarsdóttir, Kristín Guđlaugsdóttir, Sunna Halldórsdóttir, Tinna Jóhanna Magnusson, Una Björg Jóhannsdóttir, Vera Sjöfn Ólafsdóttir
Börn: Ađalsteinn Kjartan Stefánsson, Andrés Daníel Helgason, Allan Fernando Helgason, Hinrik Snćr Guđmundsson, Rosmary Hjartardóttir
Hermenn: Aaron Palomares, Björn Ţorleifsson, Páll Óskar Karlsson
Sölustúlkur og sölumenn: Anna Margrét, Gunnarsdóttir, Aaron Palomares, Aron Steinn Ásbjarnarson,Björn Ţorleifsson, Hugrún Hanna Stefánsdóttir, Kristín Guđlaugsdóttir, Páll Óskar Karlsson, Tinna Jóhanna Magnusson, Sunna Halldórsdóttir, Una Björg Jóhannsdóttir, Vera Sjöfn Ólafsdóttir
Sígaunar: Aaron Steinn Ásbjarnarson, Björn Ţorleifsson, Anna Margrét Gunnarsdóttir, Tinna Jóhanna Magnusson, Vera Sjöfn Ólafsdóttir, Páll Óskar Karlsson
Trompetleikarar: Auđur Guđjónsdóttir, Stefanía Eysteinsdóttir

Stuđst er ađ mestu leyti viđ ţýđingu Ţorsteins Valdimarssonar.

Söguţráđur:

Sagan, sem er byggđ á handriti af skáldsögu eftir Prosper Mérémee, gerist um 1820 í Sevilju og nálćgu fjalllendi á Spáni.

Torg í Sevilju, ţar er herskáli og sígarettuverksmiđja. Hermennirnir mćta á vakt og Mikaela, spyr eftir liđţjálfanum Don José en finnur hann ekki og fer. Sígarettustúkur birtast og ein ţeirra, Carmen syngur habaneru og hendir blómi til Don José. Mikaela snýr aftur og fćrir honum bréf frá móđur hans. Carmen kemur af stađ slagsmálum í sígarettuverksmiđjunni og yfirherforinginn Zuniga lćtur handtaka hana og felur Don José ađ gćta hennar. Carmen syngur seguidillu og heillar Don José sem losar böndin af höndum hennar. Hún hleypur á brott og fyrir ţađ er Don José fangelsađur.

Carmen, hermenn og vinir hennar skemmta sér og dansa á útikrá. Nautabaninn Escamillo birtist og fagnađarsöngur brýst út. Escamillo heillast af Carmen og heldur á brott. Smyglararnir Dancairo og Remendado vilja fá Carmen, Fraskítu og Mersedes međ sér upp á fjöll til ađ ná í dýrmćtan smyglvarning frá Gíbraltar. Fraskíta og Mersedes eru til í tuskiđ en Carmen neitar ađ fara međ ţeim af ţví ađ hún er orđin ástfangin. Söngur Don José, sem er laus úr prísundinni, heyrist í fjarska og smyglararnir og vinkonurnar láta sig hverfa. Carmen sýnir ýmist vald sitt eđa dađrar viđ Don José til ađ fá hann međ í smyglferđina. Međ dansi og kastanjettuleik lćtur hann nćstum ađ vilja hennar en sýnir mótţróa ţegar kallađ er til herţjónustu. Yfirherforinginn Zuniga sem er líka skotinn í Carmen birtist en verđur reiđur ţegar hann sér Don José. Ţeir berjast en sígaunarnir birtast og binda enda á áflogin. Don José, sem óhlýđnađist yfirmanni sínum, sér ţann kost vćnstan ađ slást í för međ smyglurunum og Zuniga, sem er spilltur yfirforingi, gerir ţađ líka. Annar ţáttur endar međ fjöldasöngnum "Já, fylg oss á braut upp til fjalla".

Sögustađur er upp til fjalla. Carmen er orđin leiđ á Don José og hann sér eftir ađ hafa svikiđ loforđ sitt um ađ kvćnast Mikaelu. Carmen spáir í spil ásamt vinkonum sínum, Fraskítu og Mersedes og sér fyrir dauđa sinn. Mikaela hefur veitt smyglurunum eftirför í von um ađ hitta Don José og syngur frćga aríu ţegar hún finnur samastađ ţeirra. Don José var faliđ ađ standa vörđ á međan smyglararnir sóttu ránsfeng sinn og léku á tollverđina en Escamillo kemur ţangađ og ţeir berjast um Carmen. Sígaunarnir og smyglararnir birtast og bjarga Escamillo sem býđur öllum á nautaat í Selvilju. Remendado kemur auga á Mikaelu sem er í felum og hún segir Don José ađ móđir hann sé ađ deyja. Hann ákveđur ađ fara međ henni en hótar Carmen sem er hugfangin af Escamillo.

Fjórđi ţáttur gerist í Sevilju. Escamillo í fylgd Carmenar er á leiđ ađ heyja nautaat. Fraskíta og Mersedes vara Carmen viđ og segja ađ Don José sé kominn til Sevilju. Ţau hittast og Carmen neitar ađ snúa aftur til hans. Á međan áhorfendur fagna sigri nautabanans drepur hinn afbrýđisami Don José Carmen.

 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is