Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2010

 

Fréttir

9. maí 2010

Vorvindar glađir 

Kl. 20:00 miđvikudagskvöldiđ 12. maí nćstkomandi verđa haldnir tónleikar í nýja safnađarheimilinu Borgum viđ Hábraut. Ţetta er í fyrsta sinn sem ţar eru haldnir tónleikar međ kammertónlist. Ţar kemur fram Kammertríó Kópavogs skipađ Peter Máté píanóleikara og flautuleikurunum Guđrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir Loeillet, Fauré, Schubert, Dvorák, Doppler og Sigfús Halldórsson. Ađ ţessum tónleikum standa Kópavogskirkja, Kammertríóiđ og Tónlistarskóli Kópavogs međ stuđningi Kópavogsbćjar. Tónleikarnir eru framlag ţessara ađila til Kópavogsdaga.
 

Efnisskrá

  • Jean Baptiste Loeillet (1653-1728) 
    Sónata
      Largo
      Allegro
      Largo
      Allegro
  • Gabriel Fauré (1845-1924)
    Cantique de Racine op. 11
    Sicilienne op. 78
    Tarantelle op.2
    (útsetningar eftir Trevor Wye)
  • Franz Schubert (1797-1828):
    Serenade (útsetning eftir Calvin Groom)
  • Antonín Dvorák (1841-1904)
    Humoreske (útsetning eftir Calvin Groom)
  • Franz Doppler (1821-1883) og Karl Doppler (1825-1900)
    Souvenir de Prague
  • Sigfús Halldórsson (1920-1996)
    Ţrjú lög
    Dagný og Litla flugan í útsetningu Atla Heimis Sveinssonar
    Vegir liggja til allra átta í útsetningu Martials Nardeau

Um flytjendur

Martial Nardeau og Guđrún Birgisdóttir hafa starfađ saman frá árinu 1979 en Peter Máté hefur leikiđ međ ţeim frá árinu 1995. Í verkinu Souvenir de Prague sem hér verđur leikiđ er mikill eftirlćtisţáttur nefndur Romance og nafn ţessa ţáttar festist viđ hópinn, en ţar sem flytjendurnir búa nú allir í Kópavogi hafa ţeir ákveđiđ ađ kenna sig viđ bćinn. Guđrún, Martial og Peter hafa öll starfađ um árabil viđ Tónlistarskóla Kópavogs.

Kammertríó Kópavogs starfađi mest á árunum 1995-2003 og gerđi ţá upptökur í hjá Ríkisútvarpinu í Búdapest og hélt marga tónleika í TÍBRÁ og um landsbyggđina. Ţau léku einnig í Amsterdam, París og Gravelines í Frakklandi, Villach í Auturríki, Vínarborg, Ljubljnana, í Martinu-salnum í Prag, í Prerov í Tékklandi og í Slóvakíu. Ţau héldu auk ţess ţrenna tónleika í San Fransisco áriđ 1996.

En vegir liggja til allra átta og verkaskráin fyrir ţessa hljóđfćraskipan er ekki löng. Tríóiđ fann ţrátt fyrir ţađ á bókasöfnum erlendis óútgefin verk eftir Wesley, Kummer og fleiri minna ţekkt tónskáld og flutti á tónleikum. Ţeim var af ţeim sökum bođiđ ađ leika á tónlistarhátíđ í Tarnov í Póllandi áriđ 2001. Nú er í bígerđ hjá ţeim hljómdiskur.

Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Kópavogsdaga 2010. Ađ ţeim standa Kópavogskirkja, Tónlistarskóli Kópavogs, og Kammertríó Kópavogs međ stuđningi Kópavogsbćjar.

 

[ Til baka á Fréttir 2010 ]

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is