Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2012

 

Fréttir

17. nóvember 2012

TKTK: Blóđheitar ástríđur

Blóđheitar ástríđur er yfirskrift tónleika Pamelu De Sensi, flautuleikara og Páls Eyjólfssonar, gítarleikara, í Salnum Kópavogi ţriđjudaginn 20. nóvember klukkan 20.00. Tónleikarnir eru ţeir fyrstu af ţremur í tónleikaröđ kennara Tónlistarskóla Kópavogs, TKTK, á starfsárinu en ţar leika Pamela og Páll saman ástríđufulla tónlist eftir tónskáld beggja vegna Atlantsála.

Um verkin og höfundana

Efnisskráin er afar spennandi en hún samanstendur meistaraverkum fyrir flautu og gítar, hljóđfćri sem bćđi eru ţekkt fyrir fegurđ, fágun og léttleika. 

Tónleikarnir hefjast á verkinu Sonatina Mexicana eftir ítalska tónskáldiđ og gítarleikarann C. Domeniconi (f. 1947) sem er ţekktur bćđi í heimi klassískrar og jazz tónlistar. Eftir tónlistarnámi og störf í Austur-Berlín ferđađist hann til Tyrklands og varđ heillađur af menningu landsins og fólkinu. Ţar stofnar hann gítardeild viđ tónlistarháskólann í Istanbúl sem hefur ađ leiđarljósi ađ tengja tónlistarhefđ Tyrklands viđ hefđbundna gítartónlist og gítarleik. Verkiđ Sonatina Mexicana samdi Domeniconi á Berlínarárunum, kvöld eitt ţegar mikiđ partý var haldiđ af nágrönnum hans. Ţađ má ţví ćtla ađ áhrifa fjörs og veisluhalda gćti í verkinu. 

Annađ verkiđ á efnisskránni, Trois Pieces, er eftir meistara blásaratónlistar, franska tónskáldiđ E. Bozza (1905-1991). Trois Pieces eđa ţrjú smáverk, sýna vel kunnáttu hans á flautunni. Í verkinu notar hann tćknilegamöguleika flautunnar út í ţađ ítrasta og litar međ fallegum gítareffektun s.s. yfirtónum og pizzicato.

Tónskáldiđ og gítarleikarinn Ernesto Cordero (f. 1946) á ţriđja verkiđ á efnisskránni Fantasiu Mulata. Cordero fćddist í New York en ólst upp í Puerto Rico. Hann á glćstan feril bćđi sem tónskáld og gítarleikari. Fremstu tónlistarmenn og hópar víđa um heim leika verk hans, útgáfufyrirtćkin keppast um útgáfuréttinn og sem gítarleikari hlaut hann m.a. frábćra dóma fyrir tónleika í Carnegie Recital Hall í New York. Í Fantasia Mulata leitast tónskáldiđ viđ ađ endurskapar hljóma frumskógarins í gegnum hljóđfćrin. 

Tvö verk eftir hiđ vinsćla braselíska tónskáld Heitor Villa-Lobos (1887-1959) eru nćst á efnisskránni. Fyrst hiđ ţekkta verk Bachiana Brasileira nr. 5, einskonar ljóđ án orđa og svo er verkiđ Distribuiçăo de Flôres, ţar sem flautuleikarinn syngur fallegar línur nánast viđ áslátt gítarleikarans. 

Entr´acte, verk Frakkans vinsćla Jacques Ibert (1890-1962) er nćst á efnisskránni. Tónlist hans getur veriđ hátíđleg og lífleg, ljóđrćn og innblásin og á stundum lituđ af fágađri kímni, en í grunnin er tónlist hans einna helst skyld hinni klassísku hefđ. Verkiđ, Entr´acte, fyrir flautu og gítar er samiđ 1937 ţegar Ibert dvaldi í Róm sem skólastjóri menningarstofnunar Frakklands ţar í borg. 

Í lokaverki tónleikanna er áheyrendum bođiđ upp í tangó međ argentíska tónskáldinu Astor Piazzolla (1921-1992) í verki hans Tango Suite: Histoire du Tango. Tónverkiđ spannar ţróun dansins međ fjúkandi sveiflu og glćsilegum leik.

Um flytjendur

Pamela De Sensi lauk einleikaraprófi 1998 frá "Conservatorio di Musica L. Perosi” í Campobasso á Ítalíu og svo lokaprófi í kammertónlist frá "Conservatorio di Musica S.Cecilia" í Róm 2002 . Einnig hefur hún sótt tíma hjá heimskunnum flautuleikurum s.s. C. Klemm, M.Ziegler, F. Reengli, T. Wye, M. Larrieu. Hún hefur tekiđ ţátt í mörgum keppnum sem sólisti og utan Ítalíu og alltaf orđiđ í efstu sćtum. Pamela hefur spilađ á fjölda tónleika víđs vegar bćđi sem einleikari sem og í kammertónlist og má ţar nefna í Frakklandi, Spáni, Englandi, Kasakstan, Mexíkó, Íslandi, Fćreyjum, Finnlandi, í Bandaríkjunum og víđsvegar á Ítalíu. Hún er stofnandi tónleikarađarinnar “Töfrahurđ„ í Salnum, Kópavogi og međhöfundur bókarinnar Karnival Dýranna sem Forlagiđ gefur út. Hún kennir viđ Tónlistarskóla Kópavogs, Tónskóla Sigursveins,Tónlistarskóla Árnes, Selfossi.

Páll Eyjólfsson lauk einleikaraprófi á gítar frá Gítarskólanum, Eyţóri Ţorlákssyni og í hliđargreinum frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Páll fór í framhaldsnám til Alcoy á Spáni ţar sem hann nam í einkatímum hjá José Luís González, sem var einn af nemendum Andrés Segovia. Fjölmargir tónlistarnemar hafa sótt gítartíma til Páls í ýmsum tónlistarskólum í Reykjavík, en hann hefur samhliđa kennslunni haldiđ tónleika víđsvegar um landiđ og í nokkrum Evrópulöndum. Ríkisútvarpiđ hefur gert upptökur međ leik hans, m.a. međ Sinfóníuhljómsveit Íslands, gítarkonsert eftir John A. Speight, og áđur hafa komiđ út geisladiskar ţar sem Páll spilar međ öđrum hljóđfćraleikurum. Áriđ 2009 kom út einleiksdiskur ţar sem Páll leikur verk eftir spćnska tónskáldiđ Tárrega og brasilíska tónskáldiđ Villa-Lobos.

Ađgangseyrir

  • Almennt miđaverđ: 1.000 kr.
  • Nemendur TK og ađstandendur: Ókeypis.

Tónleikarnir eru styrktir af Kópavogsbć og haldnir af kennurum Tónlistarskóla Kópavogs í samvinnu viđ Salinn og Tónlistarskóla Kópavogs.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is