Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FRÉTTIR 2013

 

Fréttir

23. nóvember 2013

TKTK: 200 ár af ítalskri ástríđu

Í tilefni 200 ára afmćlis Giuseppe Verdi býđur TKTK upp á ţessa óvenjulegu, frumlegu og sjaldgćfu efnisskrá. Viđ kynnum óperusköpun Verdis međ hans frćgustu aríum - sem urđu innblástur margra annarra tónskálda í hans tíđ. 

Efnisskrá

  • Giuseppe Verdi
    Io la vidi, aría úr óperunni Don Carlo
    De miei bollenti spiriti, aría úr óperunni La traviata
  • E. Krakamp/Verdi
    Fantasía úr óperunni La traviata fyrir flautu og píanó
  • Giuseppe Verdi
    Ma se me forza perderti, aría úr óperunni Un ballo in maschera
    La mia letizia in fondere, úr óperunni I lombardi alla prima crociata
  • P.A. Genin/Verdi
    Fantasia op. 19 úr óperunni Rigoletto fyrir flautu og píanó
  • Giuseppe Verdi
    Questa o quella, aría úr óperunni Rigoletto
    La donna e mobile, aría úr óperunni Rigoletto

Um efnisskrána

Verdi er ţekktastur fyrir óperur sínar, tónlist sem sameinar leik, hljómsveitarflutning, einsöng og kórsöng. Tónlist Verdis hafđi ómćld áhrif á önnur tónskáld sem kepptust viđ ađ útsetja frćgustu aríur hans fyrir minni hópa eđa kammerhópa og ţar á međal fyrir flautu og píanó. 

Verk Verdi urđu heimsfrćg á međan hann lifđi og fundu tónskáld í ţeim endalausa uppsprettu af stefjumm sem síđan urđu ađ fantasíum og tilbrigđum. Tónlist Giuseppe Verdi er einn af hápunktum listasögu Ítalíu og heimsins alls, tónlist sem enn í dag er ţađ vinsćl ađ nánast hvert mannsbarn kannast viđ einhver stef úr óperum hans.

Flytjendur eru Gissur Páll Gissurarson, tenór, Pamela De Sensi, flautuleikari, og Eva Ţyri Hilmarsdóttir, píanóleikari.

Ađgangseyrir

  • Almennt miđaverđ: 1.500 kr.
  • Nemendur TK og ađstandendur: Ókeypis.

Tónleikarnir eru styrktir af Kópavogsbć og haldnir af kennurum Tónlistarskóla Kópavogs í samvinnu viđ Salinn og Tónlistarskóla Kópavogs.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is