Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FORSÍĐA

 

Fréttir 2014

23. desember 2014

Jólaleyfi

Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans gleđilegra jóla og farsćls nýs árs og ţakkar samstarfiđ á árinu sem er ađ líđa. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá mánudaginn 5. janúar 2015. 
 

16. desember 2014

Kennsla og tónleikar falla niđur vegna veđurs

Kennsla í Tónlistarskóla Kópavogs fellur niđur í dag vegna ófćrđar og veđurs. Sömuleiđis munu nemendatónleikar sem halda átti í Salnum kl. 18, 19 og 20 í kvöld falla niđur. 
 

10. desember 2014

Jólatónleikar framundan

Á nćstunni er mikiđ um ađ vera í skólanum. Ýmsir kennarar eru međ jólasamspil eđa tónleika međ sínum nemendum. Auk ţess eru eftirfarandi jólatónleikar á dagskrá í Salnum ţar sem hljóđfćra- og söngnemendur á ýmsum námsstigum koma fram. 
  • Mánudaginn 15. desember kl. 20:00
    - tónverk tónversnemenda
  • Ţriđjudaginn 16. desember kl. 18:00
  • Ţriđjudaginn 16. desember kl. 19:00
  • Ţriđjudaginn 16. desember kl. 20:00
  • Miđvikudaginn 17. desember kl. 17:00
    - Suzuki-nemendur
  • Miđvikudaginn 17. desember kl. 18:15
  • Miđvikudaginn 17. desember kl. 19:30
  • Fimmtudaginn 18. desember kl. 18:00
  • Fimmtudaginn 18. desember kl. 19:00
  • Fimmtudaginn 18. desember kl. 20:00

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

10. desember 2014

Jólatónleikar forskóladeildar

Jólatónleikar forskóladeildar skólans verđa haldnir í Salnum laugardaginn 13. desember kl. 10:00 og 11:15. Allir forskólanemendur koma fram og fá ţeir upplýsingar hjá kennurum sínum um ţađ hvenćr ţeir eiga ađ mćta. Hvorir tónleikar eru rúmlega hálfrar klukkustundar langir. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

30. nóvember 2014

Skólatónleikar í Salnum

Fyrstu skólatónleikarnir á ađventunni verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 3. desember, kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

25. nóvember 2014

Verkfalli lokiđ

Tónlistarskólakennarar í FT skrifuđu undir kjarasamning í morgun og hefur verkfalli veriđ aflýst. Kennsla verđur ţví samkvćmt stundaskrá frá og međ deginum í dag ađ telja.
 

21. október 2014

Verkfall Félags tónlistarskólakennara

Tónlistarskólakennarar hafa undanfarna mánuđi átt í kjaraviđrćđum viđ Launanefnd sveitarfélaga. Ţessar viđrćđur hafa enn ekki boriđ árangur. Ţví mun bođađ verkfall félagsmanna í Félagi tónlistarskólakennara (FT) hefjast  miđvikudaginn 22. október. Annar hópur tónlistarskólakennara, félagar í Félagi íslenskra hljómlistarmanna (FÍH), er sömuleiđis í kjaraviđrćđum en hefur ekki bođađ til verkfalls.

Í Tónlistarskóla Kópavogs starfa kennarar úr báđum félögunum og mun skólastarf ţví halda áfram ađ hluta. Nánari upplýsingar hafa nú ţegar veriđ sendar til allra nemenda og forráđamanna.

Nemendum og forráđamönnum er bent á ađ fylgjast međ framvindu mála í fjölmiđlum og snúa sér til skrifstofu skólans vakni einhverjar spurningar varđandi kennslu. Skólinn mun tilkynna nemendum ţegar hefđbundin kennsla hefst á ný.

 

19. október 2014

Skólatónleikar á ţriđjudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 21. október nćstkomandi kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

8. september 2014

Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum

Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn- og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá miđvikudaginn 10. september nk. og verđa nemendur látnir vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta í tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á skrifstofu skólans.

Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 9. september kl. 17:00. Kennari er Ríkharđur H. Friđriksson. Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn hefst miđvikudaginn 10. september. Arnţór Jónsson kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu skólans. Ný valgrein, saga ljóđalagsins, verđur í bođi í vetur fyrir nemendur í framhaldsnámi. Kennt verđur á mánudögum frá kl. 18-19 og hefst kennsla mánudaginn 15. september. Kennari er Anna Júlíana Sveinsdóttir. Upplýsingar um ađrar valgreinar eru veittar á skrifstofu skólans. 

 

20. ágúst 2014

Skólasetning

Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur í Salnum föstudaginn 22. ágúst kl. 16:00. Kennsla hefst mánudaginn 25. ágúst og munu kennarar bođa nemendur til kennslu. Athygli er vakin á ţví ađ kennsla verđur óregluleg fyrstu dagana međan gengiđ er frá stundaskrá skólans.

Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu skólans hiđ allra fyrsta.

 

22. júní 2014

Sumarleyfi

Skrifstofa skólans verđur lokuđ frá 23. júní til 11. ágúst 2014.

 

9. júní 2014

Kynningarfundur um námsbraut í rytmískri tónlist

Kynningarfundur um nám í rytmískri tónlist viđ Tónlistarskóla Kópavogs verđur haldinn í skólanum fimmtudaginn 12. júní nk. kl. 18:00. Ástvaldur Traustason mun kynna námsfyrirkomulagiđ og svara spurningum. Umsćkjendur um nám í rytmískri tónlist eru sérstaklega hvattir til ađ mćta en fundurinn er opinn öllum ţeim sem áhuga hafa á ađ kynna sér ţessa nýju námsbraut.
 

9. júní 2014

Framúrskarandi árangur fyrrverandi nemenda

Ástćđa er til ađ vekja athygli á frábćrum árangri tveggja fyrrverandi nemenda TK sem nýlega hlotnuđust viđurkenningar í námi og keppni.

Gunnlaugur Björnsson, gítarleikari, sem lauk BA námi frá Manhattan School of Music nú í vor, fékk Andrés Segovia verđlaunin frá skóla sínum fyrir framúrskarandi árangur á klassískan gítar ("excellence in guitar performance"). Ţessi verđlaun eru ađeins veitt einum gítarleikara frá MSM á ári hverju og raunar alls ekki veitt öll skólaár.

Páll Palomares, fiđluleikari, hlaut 15. maí sl. verđlaun í keppni strengjaleikara 30 ára og yngri, Den danske strygerkonkurrence,  sem haldin var í Árósum. Alls tóku 23 innlendir og erlendir strengjaleikarar ţátt í keppninni og léku á fiđlu, víólu, selló og kontrabassa. Sinfóníuhljómsveitin í Árósum lék međ. Páll var einn fjögurra fiđluleikara sem komust í úrslit og hafnađi ađ lokum í ţriđja sćti. Ađ loknu námi í TK stundađi Páll nám í Listaháskóla Íslands og síđar í Ţýskalandi. Hann starfar nú međ Kammersveitinni í Randers í Danmörku, auk ţess sem hann stundar meistaranám í fiđluleik í Kaupmannahöfn.

 

9. júní 2014

Frá skólaslitum 2014

Tónlistarskóla Kópavogs var slitiđ mánudaginn 2. júní sl. og lauk ţar međ 51. starfsári skólans. Ađ ţessu sinni luku tveir nemendur framhaldsprófi í hljóđfćraleik, ţćr Harpa Dís Hákonardóttir, píanóleikari, og Sćunn Ragnarsdóttir, fiđluleikari. Gunnlaugur Helgi Stefánsson, saxófónleikari, lauk hljóđfćrahluta framhaldsprófs. Á myndinni eru f.v. Sćunn, Harpa Dís og Gunnlaugur Helgi. 

Viđ skólaslitin var eftirtöldum nemendum veitt viđurkenning fyrir framúrskarandi árangur á grunn- og miđprófum í hljóđfćraleik og tónfrćđagreinum. 

Fyrir ágćtiseinkunn á grunnprófi í hljóđfćraleik hlutu eftirtaldir nemendur viđurkenningu:

  • Klara Margrét Ívarsdóttir, píanó
  • Samúel Stefánsson, píanó
  • Soffía Líf Ţorsteinsdóttir, ţverflauta
  • Eygló Fanndal Sturludóttir, píanó
  • Kristín Eik Kjartansdóttir, ţverflauta
  • Andrea Ósk Jónsdóttir, píanó
  • Rakel Gyđa Gunnarsdóttir, harpa
  • Birta Hlín Sigurđardóttir, píanó
  • Kolbrún Björg Ólafsdóttir, klarínetta
  • Laufey Kristjánsdóttir, klarínetta
  • Sunna Lind Sigríđardóttir, ţverflauta
  • Halldór Óli Ólafsson, píanó
  • Hekla Martinsdóttir Kollmar, fiđla
  • Guđrún Vala Matthíasdóttir, ţverflauta
  • Gunnar Heimir Ólafsson, píanó
  • Kjartan Örn Styrkársson, kornett
  • Agnes Ösp Gunnarsdóttir, ţverflauta
  • Sunna Kristín Kristjánsdóttir, píanó
  • Viktor Snćr Ívarsson, gítar

Fyrir ágćtiseinkunn á miđpróf í hljóđfćraleik hlutu eftirtaldir nemendur viđurkenningu:

  • Fannar Ingi Fjölnisson, píanó
  • Runólfur Bjarki Arnarson, harmonika
  • Ingibjörg Ragnheiđur Linnet, píanó
  • Herdís Ágústa Linnet, píanó
  • Margrét Lára Baldursdóttir, píanó
  • Jón Qiao Sen Chen, píanó
  • Fríđa Rún Frostadóttir, harpa
  • Ţorgeir Björnsson, óbó
  • Margrét Kristín Kristjánsdóttir, píanó

Fyrir hćstu einkunn á grunnprófi í tónfrćđum hlutu eftirtaldir nemendur viđurkenningu:

  • Atli Mar Baldursson
  • Hekla Martinsdóttir Kollmar

Fyrir ágćtiseinkunn á miđprófi í tónfrćđum hlutu eftirtaldir nemendur viđurkenningu:

  • Ólafur Finnsson
  • Svanhildur Tekla Bryngeirsdóttir
  • Andreas Máni Helgason
  • Laufey Lind Sigţórsdóttir
  • Reynir Zoëga
  • Katrín Edda Möller
  • Marta Andrésdóttir
  • Magnús Thorlacius
 

27. maí 2014

Skólaslit mánudaginn 2. júní

Skólaslit og afhending einkunna verđa mánudaginn 2. júní nk. og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.
 

25. maí 2014

Framhaldsprófstónleikar Gunnlaugs Helga Stefánssonar

Ţriđjudaginn 27. maí nk. mun Gunnlaugur Helgi Stefánsson, saxófónleikari, halda framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Eru tónleikarnir hluti framhaldsprófs hans viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 20.00. 

Á tónleikunum leikur Gunnlaugur Helgi verk eftir Paul Hindemith, Henri Tomasi, Ryo Noda og André Jolivet. Međleikari hans á tónleikunum er Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari. 

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

25. maí 2014

Framhaldsprófstónleikar Sćunnar Ragnarsdóttur

Mánudaginn 26. maí nk. mun Sćunn Ragnarsdóttir, fiđluleikari, halda framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Eru tónleikarnir lokahluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 20.00. 

Á tónleikunum verđa flutt verk eftir Federigo Fiorillo, Johann Sebastian Bach, Wolfgang Amadeus Mozart, Jón Nordal og Robert Schumann. Međleikari á tónleikunum er Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari. 

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

20. maí 2014

Framhaldsprófstónleikar Hörpu Dísar Hákonardóttur

Laugardaginn 24. maí nk. mun Harpa Dís Hákonardóttir, píanóleikari, halda framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Eru tónleikarnir lokahluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs, og hefjast kl. 16.00. Flutt verđa verk eftir J.S. Bach, C. Debussy, W.A. Mozart, F. Chopin og S. Rachmaninoff Auk Hörpu Dísar, kemur Bryndís Guđjónsdóttir, sópran, fram á tónleikunum. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

20. maí 2014

Almennir nemendatónleikar á síđustu dögum skólaársins

Núna í síđustu viku skólaársins eru margir almennir nemendatónleikar á dagskránni. Tónleikarnir eru allir haldnir í Salnum nema annađ sé sérstaklega tekiđ fram.

Suzukifiđlur í Tónlistarsafninu
Miđvikudaginn 21. maí kl. 17.00 munu fiđlunemendur í Suzukinámi koma fram á tónleikum sem haldnir verđa í Tónlistarsafninu.

Samleiksverk og tónsmíđar nemenda
Laugardaginn 24. maí verđa tvennir skólatónleikar haldnir í Salnum. Á fyrri tónleikunum, sem hefjast Kl. 11.00, leika nemendur m.a. frumsamin einleiks- og samleiksverk, en á síđari tónleikunum, sem hefjast 12.15, eru fjölbreytt samleiksverk á efnisskránni.

Próftónleikar í Safnađarheimilinu
Eftirtaldir nemendur halda tónleika í kjallarasal Safnađarheimils Kópavogskirkju á nćstu dögum. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.

  • Fimmtudagur 22. maí
    Kl. 17.15 Ása Kara Smáradóttir, píanónemandi
    Kl. 20.30 Anna Elísabet Sigurđardóttir, víólunemandi
  • Föstudagur 23. maí
    Kl. 17.15 Hafsteinn Rúnar Jónsson, pianónemandi
  • Mánudagur 26. maí
    Kl. 17.15 Kristín Nanna Einarsdóttir, píanónemandi
    Kl. 18.00 Nína Guđrún Arnardóttir, píanónemandi
  • Ţriđjudagur 27. maí
    Kl. 17.15 Elísabet Ósk Bragadóttir, píanónemandi
  • Miđvikudagur 28. maí
    Kl. 17.15 Runólfur Bjarki Arnarson, ţverflautunemandi
    Kl. 18.00 Marta Andrésdóttir, ţverflautunemandi
    Kl. 18.30 Íris Andrésdóttir, ţverflautunemandi

Ađ lokum má minna á Ormadaga í Kópavogskirkju en laugardaginn  24. maí nk. kl. 14:00 flytur hópur nemanda skólans atriđi í tali og tónum úr óperunni Hans og Gréta

 

20. maí 2014

Strengjasveitir spila í Kópavogskirkju í dag

Vortónleikar strengjasveita I og II verđa haldnir í Kópavogskirkju í dag, ţriđjudaginn 20. maí, kl. 18. Stjórnendur eru Helga Ragnheiđur Óskarsdóttir og Guđmundur Óli Gunnarsson. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

11. maí 2014

Söngdeild flytur óperuna Tónarnir ríkja og textinn skal víkja

Söngdeild Tónlistarskóla Kópavogs mun flytja óperuna „Tónarnir ríkja og textinn skal víkja“ eftir Antonio Salieri (1750-1825) í Salnum ţriđjudaginn 13. maí og miđvikudaginn 14. maí kl. 20.00. Ţessi ópera hefur ekki áđur veriđ flutt hér á landi. Leikstjórn er í höndum Önnu Júlíönu Sveinsdóttur, söngkennara skólans, sem einnig ţýddi verkiđ. 

Hljómsveitarstjóri á sýningunum er Guđmundur Óli Gunnarsson, en hljóđfćraleikarar eru ţau Guđrún Óskarsdóttir á sembal, fiđluleikararnir Guđbjörg Hlín Guđmundsdóttir og Viktor Orri Árnason, Ásdís Hildur Runólfsdóttir á víólu og Gunnhildur Halla Guđmundsdóttir á selló. Söngvararnir eru fjórir: Jóhann Björn Björnsson, Jón Pétur Friđriksson, Tinna Jóhanna Magnusson og Bryndís Guđjónsdóttir. 

Ópera Salieris, sem nefnist á frummálinu „Prima la musica poi le parole“, var frumflutt í Vín áriđ 1786. Salieri var hirđtónskáld Jósefs II. keisara í Vín og eitt frćgasta tónskáld í Evrópu í 18. öld. Keisarinn fól ţeim Salieri og Mozart ađ semja óperu sem flytja átti sama kvöldiđ, í sitt hvorum enda Schönbrunnhallar í Vín, í tilefni heimsóknar prinsins Alfređs af Sachen-Teschen. Mozart samdi óperuna „Der Schauspieldirektor“ (Leikhússtjórinn) en Salieri óperuna sem flutt verđur í Salnum, viđ söngrit hins snjalla Giambattista Casti. Ópera Salieris er sögđ bráđsnjöll gamanópera um tilurđ óperu og aldarspegill 18. aldar, ţegar mikiđ var ađ gerast í óperuheiminum.

Ađgangur er ókeypis á međan húsrúm leyfir. 

 

8. maí 2014

Námsbraut í rytmískri tónlist

Frá og međ nćsta skólaári verđur nám í rytmískri tónlist í bođi viđ Tónlistarskóla Kópavogs. Kennarar verđa Ástvaldur Traustason, Sunna Gunnlaugsdóttir, Ásgeir Ásgeirsson, Valdimar K. Sigurjónsson og Scott McLemore. Kennt verđur á píanó, hljómborđ, rafgítar, rafbassa, kontrabassa og trommusett, auk samspils og tónfrćđagreina. Námiđ verđur byggt upp fyrir nemendur á öllum námsstigum. Umsóknir um námsvist nćsta vetur ţurfa ađ berast skólanum fyrir 19. maí nćstkomandi. Umsóknareyđublađ má finna hér.
  

17. apríl 2014

Páskaleyfi

Tónlistarskóli Kópavogs óskar nemendum, kennurum og velunnurum gleđilegra páska. Kennsla ađ afloknu páskaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá ţriđjudaginn 22. apríl.
 

26. mars 2014

Gestatónleikar í dag í Salnum

Góđir gestir frá Englandi munu heimsćkja skólann í dag. Sarah Deere-Jones, hörpuleikari og kennari, mun ásamt eiginmanni sínum, Phil Williams, leika ţjóđlagatónlist á keltneska hörpu og gítar á tónleikum í Salnum kl. 18:00. Auk ţess heldur Sarah stutt námskeiđ fyrir hörpunemendur úr Reykjavík og Kópavogi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
  

23. mars  2014

Skólatónleikar í Salnum á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 24. mars kl. 20:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

3. mars 2014

Viđurkenningar á svćđishátíđ NÓTUNNAR og lokatónleikar í Hörpu 

Laugardaginn 1. mars fór svćđishátíđ Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskóla, fram í Hásölum í Hafnarfirđi. Á hátíđinni komu fram fulltrúar  skóla í Kraganum, á Suđurnesjum og á Suđurlandi. Fulltrúar Tónlistarskóla Kópavogs komu fram í ţremur tónlistaratriđum og stóđu sig frábćrlega vel. Allir hlutu ţeir sérstaka viđurkenningu og verđlaunagrip sem keppt var um fyrir framúrskarandi flutning í ţeirra flokki. Andri Snćr Valdimarsson, Andrea Ósk Jónsdóttir, Helena Rós Jónsdóttir, Ingibjörg Brynja Finnbjörnsdóttir, Katrín Arnardóttir og Ţórhildur Anna Traustadóttir léku sexhent á píanó og hlutu viđurkenningu fyrir samleik í grunnámi. Herdís Ágústa Linnet, píanóleikari, fékk viđurkenningu fyrir einleik í miđnámi og Anna Elísabet Sigurđardóttir, víóluleikari, fékk viđurkenningu fyrir einleik í framhaldsnámi. Píanistarnir sex og Anna Elísabet voru síđan valin til ađ taka ţátt í lokahátíđinni í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 23. mars. Svo skemmtilega vill til ađ Herdís Ágústa, sem auk píanónámsins, stundar nám í trompetleik viđ skólann, mun taka ţátt í lokahátíđinni sem einn hljóđfćraleikara í blásarasextett á vegum Skólahljómsveitar Kópavogs. Á myndunum sjást ţátttakendurnir leika á svćđistónleikunum. Viđ óskum ţeim til hamingju međ árangurinn!
 

3. mars 2014

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 4. mars. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18:00 og ţeir síđari kl. 19:00. Nemendur á ýmsum námsstigum koma fram. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

26. febrúar 2014

Tónleikaröđ kennara: Ađ austan og vestan - Tríó meistaranna

Laugardaginn 1. mars nk. klukkan 13:00 býđur TKTK upp á tónlistarveislu í Salnum  Á fyrri hluta tónleikanna verđa flutt tvö verk fyrir flautu og píanó, Sónata eftir Taktakishvili og Dúó eftir Copland. Flytjendur eru Margrét Stefánsdóttir, flautuleikari, og Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari. Eftir hlé stíga Rúnar Óskarsson, klarínettuleikari, Guđrún Ţórarinsdóttir, víóluleikari, og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari, á sviđ og flytja "Kegelstatt" tríóiđ efitr Mozart, Märchenerzählungen op. 132 eftir Schumann og tvo hluta úr verkinu Acht Stücke op. 83 eftir Bruch.

Skólinn vill eindregiđ hvetja nemendur til ađ mćta á ţessa tónleika, enda er ađgangur ókeypis fyrir ţá og ekki spillir ađ sjá ađstandendur og velunnara skólans međ í för.

 

18. febrúar 2014

Vetrarfrí

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum föstudaginn 21. og mánudaginn 24. febrúar nćstkomandi.
 

16. febrúar 2014

Skólatónleikar Nótunnar á ţriđjudag

Ţrennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 18. febrúar og koma ţar fram nemendur sem valdir hafa veriđ til ţátttöku í skólatónleikum Nótunnar, uppskeruhátíđar tónlistarskóla 2014. Fyrstu tónleikarnir hefjast kl. 17:30 og leika ţar nemendur í grunnnámi. Á tónleikum kl. 18:00 leika nemendur í miđnámi og loks koma nemendur í framhaldsnámi fram á tónleikum kl. 19:00. Eftir tónleikana verđa síđan valin atriđi til ţátttöku í svćđishátíđ Nótunnar sem fram fer í Hafnarfirđi laugardaginn 1. mars nćstkomandi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

9. febrúar 2014

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 11. febrúar kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

6. febrúar 2014

Opiđ hús á degi tónlistarskólans 8. febrúar 2014

Laugardaginn 8. febrúar er opiđ hús í Tónlistarskóla Kópavogs á Degi tónlistarskólans. Dagskráin hefst međ hljóđfćrakynningu fyrir nemendur sem eru ađ ljúka forskólanámi, og ađra áhugasama byrjendur, kl. 11.00 í Salnum. Ađ lokinni kynningu, kl. 12.00, er opnađ inn í skólann og nemendum og foreldrum bođiđ ađ skođa og prófa hljóđfćri undir leiđsögn kennara.

Viđstöddum er bođiđ ađ líta á „leiktćki“ tónversins, reyna fyrir sér í gagnvirkri tölvutónlist og kynnast um leiđ náminu í tónveri skólans. Tónfrćđakennarar munu leggja skemmtilegar ţrautir fyrir nemendur og foreldra úr undraheimi tónfrćđanna. Ţá munu nemendur úr öllum hljóđfćradeildum trođa upp á stofutónleikum og söngnemendur ćfa fyrir vćntanlega óperuuppsetningu.

Dagskránni lýkur međ tónleikum í Salnum kl. 13.15-14.15, ţar sem píanónemendur koma fram og leika ţćtti úr „litlum“ píanókonsertum.

Sjá auglýsingu (pdf-skjal).

 

2. febrúar 2014

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 3. febrúar, kl. 20:00. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.
 

27. janúar 2014

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Laugardaginn 3. febrúar nk. kl. 16:00 heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.

Hljómsveitina skipa um 80 tónlistarnemar úr tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni. Stjórnandi er Guđmundur Óli Gunnarsson. Einleikari međ hljómsveitinni er Sölvi Kolbeinsson sem fćddur er áriđ 1996 og stundar nám bćđi í klassískum og djass saxófónleik hjá Sigurđi Flosasyni í Tónlistarskólanum í Reykjavík og Tónlistarskóla FÍH, auk náms viđ Menntaskólann í Hamrahlíđ. Sölvi vann til verđlauna á fyrstu Nótu-hátíđinni voriđ 2010 og međ djassgrúppunni Gaukshreiđrinu voriđ 2013. Sölvi hefur leikiđ djass á ýmsum veitingastöđum bćjarins ásamt ţví ađ koma fram međ alls konar popp- og rokkhljómsveitum. Ţá hefur hann komiđ fram sem einleikari međ Sinfóníuhljómsveit Íslands og Hljómsveit Tónlistarskólans í Reykjavík, nú síđast fyrr í ţessum mánuđi ţegar hann lék saxófónkonsert Glazunovs á tónleikum ungra einleikara međ Sinfóníuhljómsveit Íslands. 

Á tónleikunum verđa flutt verđa eftirtalin verk:

  • Veigar Margeirsson: Ţrír ţćttir úr saxófónkonsertinum Rćtur
  • Arturo Márquez: Danzón nr. 2
  • Edvard Grieg: Sinfónískir dansar op. 64

Almennur ađgangseyrir er 2500 kr. en 1000 kr. fyrir nemendur og eldri borgara. Ađgöngumiđar verđa seldir viđ innganginn.

 

7. janúar 2014

Námskeiđ Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Námskeiđ Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna áriđ 2014 hefst 10. janúar nk. og lýkur námskeiđinu međ tónleikum í Langholtskirkju laugardaginn 1. febrúar kl. 16:00. Búiđ er ađ skipa í nćr öll sćti hljómsveitarinnar.Stjórnandi verđur Guđmundur Óli Gunnarsson og einleikari á saxófón Sölvi Kolbeinsson. 

Flutt verđa eftirtalin verk:

  • Arturo Márquez: Danzón nr. 2
  • Veigar Margeirsson: Ţrír ţćttir úr saxófónkonsertinum Rćtur
  • Edvard Grieg: Sinfónískir dansar op. 64

Sjá ćfingaáćtlun (pdf-skjal).

 

2. janúar 2014

Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2013. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá mánudaginn 6. janúar 2014. 
 

 

 
 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is