Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FORSÍĐA

 

Fréttir 2015

30. desember 2015

Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí

Starfsfólk Tónlistarskóla Kópavogs óskar nemendum, ađstandendum ţeirra og velunnurum skólans farsćldar á nýju ári og ţakkar samstarfiđ á árinu 2015. Kennsla ađ loknu jólaleyfi hefst samkvćmt stundaskrá mánudaginn 4. janúar 2016. 

 

16. desember 2015

Jólatónleikar framundan

Í vikunni er mikiđ um ađ vera í skólanum. Ýmsir kennarar eru međ jólasamspil eđa tónleika međ sínum nemendum. Auk ţess eru eftirfarandi jólatónleikar á dagskrá ţar sem hljóđfćra- og söngnemendur á ýmsum námsstigum koma fram. 
  • Miđvikudaginn 16. desember kl. 18:00 í Hjallakirkju.
  • Fimmtudaginn 17. desember kl. 18:00 í Kópavogskirkju. 

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir:

 

14. desember 2015

Söngdeild flytur jólaóperuna Amahl og nćturgestirnir 

Barna- og jólaóperan Amahl og nćturgestirnir eftir Gian Carlo Menotti verđur sýnd ţriđjudaginn 15. desember 2015 kl. 18.00 og fimmtudaginn 17. desember 2015 kl. 20.00 í Salnum undir leikstjórn Önnu Júlíönu Sveinsdóttur, söngkennara Tónlistarskóla Kópavogs. Uppfćrslan tekur eina klukkustund og ađgangur er ókeypis á međan húsrúm leyfir.

Sagan fjallar um fatlađa drenginn Amahl og fátćka móđur hans. Hann er úti ađ spila á flautu og sér leiđarstjörnuna á björtum himni og segir mömmu sinni frá ţví en hún trúir honum ekki. Vitringarnir ţrír međ fullt af gulli og gjöfum knýja dyra og biđja um húsaskjól á leiđ ţeirra til Betlehem ađ sjá nýfćdda Jesúbarniđ. Ţegar allir eru sofnađir undrast móđirin allt ţetta gull á međan hún og Amahl svelta og verđa ađ betla. Hún freistast til ađ taka smá gull og ţá vaknar ţjónn vitringanna, rćđst á hana og kallar hana ţjóf um leiđ og Amahl reynir ađ verja mömmu sína. Vitringarnar vakna og segja henni frá Jesúbarninu. Móđirin vill skila gullinu aftur og Amahl ćtlar ađ gefa Jesú hćkjuna sína. Ţegar hann réttir vitringunum hćkjuna lćknast hann og fćr mátt í fótinn, getur hoppađ, hlaupiđ og dansađ. Allir gleđjast yfir ţessu kraftaverki og vitringarnir taka Amahl međ til Betlehem til ađ hitta Jesúbarniđ.

 

7. desember 2015

Kennsla fellur niđur eftir hádegi vegna veđurs

Kennsla í Tónlistarskóla Kópavogs fellur niđur eftir hádegi í dag vegna yfirvofandi óveđurs.

 

6. desember 2015

Ađventutónleikar í Salnum á miđvikudag

Ađventutónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 9. desember nk. og hefjast ţeir kl. 18:00. Á tónleikunum leikur strengjasveit yngri nemenda undir stjórn Unnar Pálsdóttur. Auk ţess flytja nokkrir nemendur einleiks- og samleiksverk. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

2. desember 2015

Tónleikar rytmískrar deildar á laugardag

Tónleikar rytmískrar deildar Tónlistarskólans verđa haldnir í Salnum laugardaginn 5. desember kl. 14:00. Nemendur og kennarar bjóđa áheyrendur velkomna á međan húsrúm leyfir.
 

1. desember 2015

Jólatónleikar forskóladeildar

Jólatónleikar forskóladeildar verđa haldnir í Salnum laugardaginn 5. desember kl. 10:00 og 11:15. Allir forskólanemendur koma fram og fá ţeir upplýsingar hjá kennurum sínum um ţađ hvenćr ţeir eiga ađ mćta. Hvorir tónleikar eru rúmlega hálfrar klukkustundar langir. Ađgangur er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

1. desember 2015

Jólatónleikar Suzukideildar

Jólatónleikar Suzukideildar skólans verđa haldnir í Hjallakirkju á morgun, miđvikudaginn 2. desember, kl. 17:30. Á tónleikunum leika Suzukinemendur á fiđlu, gítar, píanó, selló, víólu og ţverflautu. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.
 

29. nóvember 2015

Ađventutónleikar á mánudag og ţriđjudag

Fyrstu skólatónleikarnir á ađventunni verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 30. nóvember, kl. 18:15 og 19:30. Einnig verđa haldnir tónleikar í Salnum ţriđjudaginn 1. desember kl. 18:00. Efnisskrá allra tónleikanna er fjölbreytt og á fyrri mánudagstónleikunum leikur m.a. strengjasveit eldri nemenda undir stjórn Unnar Pálsdóttur. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

22. nóvember 2015

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 23. nóvember kl. 19:30 og ţriđjudaginn 24. nóvember kl. 18:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og fram koma nemendur á ýmsum aldri. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

15. nóvember 2015

Framhaldsprófstónleikar Kristínar Ţóru Pétursdóttur

Kristín Ţóra Pétursdóttir, bassaklarínettunemandi, heldur framhaldsprófstónleika sína í Salnum miđvikudaginn 18. nóvember nk. kl. 20. Eru tónleikarnir lokahluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Á fjölbreyttri efnisskrá er ađ finna verk eftir David Bennett Thomas, Alfred Prinz, Rudolf Jettel, Wayne Siegel og Hróđmar I. Sigurbjörnsson. Međleikarar Kristínar Ţóru á tónleikunum eru Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari, og Sigríđur Hjördís Indriđadóttir, flautuleikari. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

15. nóvember 2015

Tónleikar

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum ţriđjudaginn 17. nóvember kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

9. nóvember 2015

Tvennir skólatónleikar í Salnum í vikunni

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 9. nóvember kl. 19:30 og miđvikudaginn 11. nóvember kl. 18:00. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

31. október 2015

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 2. nóvember kl. 19:30.  Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

22. október 2015

Vetrarfrí

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum mánudaginn 26. og ţriđjudaginn 27. október nćstkomandi.
 

20. október 2015

Skólatónleikar í Salnum í dag

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í dag, ţriđjudaginn 20. október. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18:00 en ţeir seinni kl. 19:00. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

16. október 2015

Hörputónleikar í Salnum

Hörpuleikararnir Edward Witsenburg og Elísabet Waage koma fram á tónleikum í Salnum mánudaginn 19. október kl. 18:00-19:00. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi Salarins og Tónlistarskóla Kópavogs og eru lokapunktur á masterklass Edward Witsenburg fyrir unga hörpuleikara dagana 17.-19. október á vegum skólans. Tónleikarnir eru öllum opnir.

Edward Witsenburg er mjög ţekktur í hörpuheiminum sem einleikari og kennari. Hann hefur starfađ í áratugi viđ Tónlistarháskólann í Den Haag og Mozarteum í Salzburg og hefur ţví aliđ upp nokkrar kynslóđir ungra hörpuleikara sem margir hverjir hafa náđ langt í list sinni. Edward er ţekktur fyrir fleira en einstaka kennsluhćfileika; sem hörpuleikari hefur hann auk tćkni sinnar og túlkunar alltaf veriđ frćgur fyrir kröftugan tón. Edward starfađi oftsinnis međ hinum frćga stjórnanda Nikolaus Harnoncourt, m.a. í uppfćrslun á óperum eftir Monteverdi. Hann hefur leikiđ inn á margar plötur og geisladiska, bćđi einleik og kammertónlist.

Elísabet Waage stundađi píanó- og hörpunám viđ Tónlistarskólann í Reykjavík. Hún lauk einleikara- og kennaraprófi á hörpu frá Konunglega Tónlistarháskólanum í den Haag í Hollandi, hjá Edward Witsenburg. Elísabet leggur mikla stund á kammermúsík, mest í dúóformi en einnig í stćrri hópum, s.s. Caput, en hefur auk ţess starfađ međ ýmsum sinfóníuhljómsveitum. Elísabet er hörpukennari viđ Tónlistarskóla Kópavogs.

Á tónleikunum í Salnum munu ţau Edward og Elísabet leika ţjóđlög frá Skotlandi, Írlandi, Englandi og Wales í útsetningum Ann McDearmid fyrir tvćr hörpur. Keltar hafa alltaf notađ hörpuna mikiđ í sinni músík og Bretlandseyjar eru allar miklar hörpueyjar.

 

15. október 2015

Skólahúsiđ lokađ á morgun, föstudag

Vegna vinnu viđ hreinsun á loftrćstikerfi verđur ađalhúsnćđi tónlistarskólans í Tónlistarhúsi Kópavogs,  Hamraborg 6, lokađ á morgun, föstudaginn 16. október og fellur kennsla í skólahúsnćđinu ţví niđur. Kennsla í safnađarheimili Kópavogskirkju og á vegum skólans í grunnskólum verđur samkvćmt stundaskrá.
 

12. október 2015

Skólatónleikar í Salnum

Fyrstu skólatónleikar starfsársins verđa haldnir í Salnum í dag, mánudaginn 12. október, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

4. september 2015

Fyrstu tímar í forskóladeild

Kennsla í forskóladeild hefst samkvćmt stundaskrá mánudaginn 7. september nk. Skólinn mun láta nemendur vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta. Nánari upplýsingar má einnig fá á skrifstofu skólans.
 

4. september 2015

Fyrstu tímar í tónfrćđagreinum

Kennsla í tónfrćđagreinum í grunn- og miđnámi hefst samkvćmt stundaskrá mánudaginn 7. september nk. og verđa nemendur látnir vita hvenćr ţeir eiga ađ mćta í tónfrćđatíma. Nánari upplýsingar má einnig fá á skrifstofu skólans.

Kennsla í tónlistarsögu hefst ţriđjudaginn 8. september kl. 17:00. Kennari er Kolbeinn Bjarnason. Kennsla í tónheyrn og hljómfrćđi hefst miđvikudaginn 9. september. Arnţór Jónsson kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu skólans. 

Anna Júlíana Sveinsdóttir mun kenna sögu ítalska sönglagsins á mánudögum kl. 18:00-19:00 og hefst kennsla mánudaginn 14. september. Raftónlistarsaga verđur kennd á ţriđjudags- og miđvikudagskvöldum á vorönn. Nemendum í framhaldsnámi gefst auk ţess kostur á valgrein í tónveri. Nánari upplýsingar um valgreinar eru veittar á skrifstofu skólans. 

 

18. ágúst 2015

Skólasetning

Tónlistarskóli Kópavogs verđur settur í Salnum mánudaginn 24. ágúst kl. 17:00. 

Nemendur eru beđnir um ađ skila stundaskrám sínum úr grunnskólum eđa framhaldsskólum á skrifstofu skólans í síđasta lagi 24. ágúst.

 

22. júní 2015

Sumarleyfi

Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur lokuđ frá 22. júní til 10. ágúst 2015.
 

4. júní 2015

Frá skólaslitum 2015

Tónlistarskóla Kópavogs var slitiđ mánudaginn 1. júní sl. og lauk ţar međ 52. starfsári skólans. Ađ ţessu sinni luku fjórir nemendur framhaldsprófi í hljóđfćraleik, ţau Bryndís Guđjónsdóttir, söngvari, Heiđur Lára Bjarnadóttir, sellóleikari, Sigurrós Halldórsdóttir, fiđluleikari, og Sóley María Nótt Hafţórsdóttir, sellóleikari. Á myndinni má sjá útskriftarnemana, f.v. Sóley María, Sigurrós, Heiđur Lára og Bryndís. 

Eftirtaldir nemendur fengu viđurkenningar fyrir framúrskarandi árangur á áfangaprófum:

Fyrir ágćtiseinkunn á grunnprófi í hljóđfćraleik:

  • Unnur Hlíf Rúnarsdóttir, píanó
  • Hrafnhildur Davíđsdóttir, píanó
  • Bergdís Rúnarsdóttir, fiđla
  • Helena Rós Jónsdóttir, píanó
  • Ingibjörg Ásta Guđmundsdóttir, píanó
  • Snćfríđur María Björnsdóttir, einsöngur
  • Anna Pálsdóttir, píanó
  • Díana Snćdís Matchett, píanó
  • Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, píanó
  • Ţórhildur Anna Traustadóttir, píanó
  • Arndís Ósk Einarsdóttir, fiđla
  • Atli Mar Baldursson, klarínetta
  • Brynja Finsen, píanó

Fyrir ágćtiseinkunn á miđprófi í hljóđfćraleik: 

  • Ástráđur Sigurđsson, píanó
  • Dagur Bjarnason, kontrabassi

Fyrir hćstu einkunn á grunnprófi í tónfrćđagreinum: 

  • Andrea Ósk Jónsdóttir

Fyrir ágćtiseinkunn á miđprófi í tónfrćđagreinum:

  • Gústaf Darrason
 

29. maí 2015

Skólaslit

Skólaslit og afhending einkunna verđa mánudaginn 1. júní nk. og hefst athöfnin í Salnum kl. 17:00.
 

25. maí 2015

Blásaramaraţon

Miđvikudaginn 27. maí fer fram blásaramaraţon Tónlistarskóla Kópavogs í fyrsta sinn. Maraţoniđ fer fram í húsnćđi Tónlistarskólans á jarđhćđ Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Blásturinn hefst kl. 15:00 og er áćtlađ ađ spila til kl. 18:00. Áheyrendur eru velkomnir međan húsrúm leyfir. 
 

25. maí 2015

Síđustu skólatónleikar skólaársins

Á morgun, ţriđjudaginn 26. maí, verđa haldir ţrennir skólatónleikar í Salnum, kl. 18:00, 19:00 og 20:00 og eru ţetta síđustu almennu nemendatónleikar skólaársins. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

25. maí 2015

Píanómaraţon

Á morgun, ţriđjudaginn 26. maí fer fram árlegt píanómaraţon Tónlistarskóla Kópavogs. Eins og undanfarin ár fer maraţoniđ fram í húsnćđi Tónlistarskólans á jarđhćđ Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Píanóleikurinn hefst kl. 13 og er áćtlađ ađ spila til kl. 19:00. Áheyrendur eru velkomnir međan húsrúm leyfir. 
 

20. maí 2015

Skólatónleikar í Salnum

Nemendatónleikar verđa í Salnum fimmtudaginn 21. maí kl. 17:45. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir. 
 

17. maí 2015

Framhaldsprófstónleikar í sellóleik

Á morgun, mánudaginn 18. maí, mun Sóley María Nótt Hafţórsdóttir, sellóleikari, halda framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Eru tónleikarnir hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann.Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20:00. Á tónleikunum verđa flutt verk eftir J.S. Bach, L.v. Beethoven, J. Brahms, C. Saint-Saëns og D. Shostakovitch. Međleikarar á tónleikunum eru Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari, Nanna Óttarsdóttir, fiđluleikari, Silja Sigrún Ólafsdóttir, fiđluleikari og Elín Pálsdóttir, víóluleikari. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

17. maí 2015

Píanótónleikar í Safnađarheimilinu

Mánudaginn 18. maí kl. 18.00 mun Ingibjörg Helga Steingrímsdóttir, píanónemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Á efnisskránni eru verk eftir Leif Ţórarinsson, J.S. Bach, D. Shostakovich og F. Chopin. Auk ţess frumflytur Ingibjörg Helga eigiđ verk, Öldugang. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

15. maí 2015

Raftónlist í Tónlistarsafni Íslands

Nemendur í tölvutónsmíđum viđ Tónver Tónlistarskóla Kópavogs hafa undanfarin mánuđ átt viđ upptökur Tónlistarsafns Íslands af viđtölum viđ frumbyggja Kópavogs. Upptökurnar nota ţeir á skapandi hátt í hljóđverk sem flutt verđa á hádegistónleikum í Tónlistarsafninu á morgun, laugardaginn 16. maí, kl. 12. Ađgangur er ókeypis og allir velkomnir.  
 

11. maí 2015

Píanótónleikar í Safnađarheimilinu

Miđvikudaginn 13. maí kl. 20.00 mun Kristín Nanna Einarsdóttir, píanónemandi í framhaldsnámi, halda tónleika í kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Á efnisskránni eru Impromptu op. 142 nr. 2 í As-dúr eftir Franz Schubert, Sónata í E-dúr op. 14 nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven og Nćturljóđ í cís-moll, op. posth. eftir Frédérik Chopin. Ađgangur ađ tónleikunum, sem eru um 30 mínútna langir, er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

10. maí 2015

Skólatónleikar í Salnum á morgun

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 11. maí kl. 18:00 og kl. 19:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

5. maí 2015

Tvennir skólatónleikar í Salnum á miđvikudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, miđvikudaginn 6. maí kl. 18:00 og 19:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

3. maí 2015

Tvennir skólatónleikar á morgun

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 4. maí. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18:00 og ţeir síđari kl. 19:15. Á tónleikunum flytja nemendur á ýmsum aldri fjölbreytta tónlist. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

23. apríl 2015

Söngdeild flytur Töfraflautuna

Ţađ er orđin rík hefđ fyrir ţvi ađ Tónlistarskóli Kópavogs setji óperur á sviđ. Í ţetta sinn verđur Töfraflautan eftir W.A. Mozart frumsýnd sunnudaginn 25. apríl kl. 17.00 í Salnum. Önnnur sýning verđur sunnudaginn 26. apríl kl. 20.00. Papageno mun rekja söguţráđinn á milli söngatriđa til ađ auđvelda börnum ađ átta sig á ćvintýrinu um egypska prinsinn Tamino sem er villtur í ókunnu landi og verđur ástfanginn af Paminu, dóttur nćturdrottningarinnar. Papageno ţarf einnig ađ leggja ýmislegt á sig en hreppir loks sína eigin Papagenu. Ţessi opera er tilvalin fjölskylduskemmtun og ađgangur er ókeypis.

Leikstjórn: Anna Júlíana Sveinsdóttir, söngkennari skólans
Píanóleikur: Selma Guđmundsdóttir
Flautuleikur Sólveig Magnúsdóttir
Klukkuspil: Helgi Ţorleiksson
Hönnun og gerđ leikmuna: Jón Pétur Friđriksson
Íslensk ţýđing: Ţrándur Thoroddsen, Bövar Guđmundsson og Ţorsteinn Gylfason.

Papageno og sögumađur: Jón Pétur Friđriksson
Nćturdrottningin: Bryndís Guđjónsdóttir
Tamino: Dagur Ţorgrímsson (nemandi Ţóru Einarsdóttur í Listaháskóla Íslands)
Pamina: Hugrún Hanna Stefánsdóttir
Sarastro: Sigurjón Örn Böđvarsson
Papagena: Tinna Jóhanna Magnusson
Meyjar nćturdrottningarinnar: Una Björg Jóhannsdóttir, Heiđrún Ösp Hauksdóttir, Sigrún Gyđa Sveinsdóttir
Drengir: Snćfríđur María Björnsdóttir, Andri Páll Guđmundsson, María Sigríđur Halldórsdóttir, Arna Björk Einarsdóttir

 

19. apríl 2015

Framhaldsprófstónleikar Bryndísar Guđjónsdóttur

Bryndís Guđjónsdóttir, söngnemandi, heldur framhaldsprófstónleika sína í Salnum mánudaginn 20. apríl nk. kl. 20. Á fjölbreyttri efnisskrá er ađ finna verk eftir Giovanni Paisello, Georg Friedrich Händel, Franz Schubert, Robert Schumann, Edvard Grieg, Johann Strauss og Wolfgang Amadeus Mozart. Međleikari Bryndísar á tónleikunum er Selma Guđmundsdóttir, píanóleikari. Einnig koma Stefán Ólafur Ólafsson, klarinettleikari og Tinna Jóhanna Magnusson, söngnemandi, fram međ Bryndísi. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

16. apríl 2015

Framhaldsprófstónleikar Heiđar Láru Bjarnadóttur

Í dag, miđvikudaginn 16. apríl, mun Heiđur Lára Bjarnadóttir, sellóleikari, halda framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Eru tónleikarnir hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann.Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20:00. Á tónleikunum verđa flutt verk eftir Ingvar Lidholm, Johann Sebastian Bach, Franz Joseph Haydn, Bohuslav Martinu og Astor Piazzolla. Međleikarar á tónleikunum eru Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari, Agnes Eyja Gunnarsdóttir, fiđluleikari og Lilja María Ásmundsdóttir, píanóleikari. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

10. apríl 2015

Hörputónleikar í Safnađarheimilinu

Laugardaginn 11. apríl kl. 14.00 munu Fríđa Rún Frostadóttir og Hannah Rós Jónasdóttir, hörpunemendur í framhaldsnámi, halda tónleika í kjallarasal Safnađarheimilis Kópavogskirkju viđ Hábraut. Á efnisskránni eru verk eftir D. Scarlatti, B. Andrés, F.J. Naderman, S. Natra, A. Hasselmans, C. Debussy og E. Granados, auk ţjóđlaga frá Skotlandi og Japan. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.
 

9. apríl 2015

Tónleikaröđ kennara: Eva Ţyri og Birna spila á tvö píanó

Nćstkomandi ţriđjudag, ţann 14. apríl, munu píanóleikararnir Birna Hallgrímsdóttir og Eva Ţyri Hilmarsdóttir leika verk fyrir tvö píanó í Salnum í Kópavogi. Á efniskrá verđa verk eftir Debussy, Milhaud, Arvo Pärt og Lutoslawski.

Tónleikarnir hefjast kl. 19 og munu standa í tćpa klukkustund. Almennur ađgangseyrir er 2000 kr. en frítt er fyrir nemendur Tónlistarskóla Kópavogs og ađstandendur.

 

22. mars 2015

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 23. mars kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

22. mars 2015

Vel heppnađir tónleikar rytmískrar deildar 

Fyrstu tónleikar nýrrar rytmískrar deildar Tónlistarskólans voru haldnir í Salnum í gćr, laugardaginn 21. mars. Auk nemenda skólans voru gestaflytjendur á tónleikunum nemendur og kennarar úr rytmískri deild Tónlistarskóla Hafnarfjarđar. Voru tónleikarnir vel sóttir og fóru áheyrendum glađir heim ađ loknum stórskemmtilegum tónleikum.
 

15. mars 2015

Tónleikaröđ kennara: Fjórar á ferđalagi

Ţriđjudaginn 17. mars nk. kl. 19:00 verđa haldnir tónleikar í tónleikaröđ kennara Tónlistarskólans undir yfirskriftinni "Fjórar á ferđalagi". Flytjendur eru Ásdís Hildur Runólfsdóttir, víóluleikari, Gunnhildur Halla Guđmundsdóttir, sellóleikari, Margrét Stefánsdóttir, flautuleikari, og Sigurlaug Eđvaldsdóttir, fiđluleikari. Á tónleikunum verđa flutt verđa eftirtalin verk:
  • W.A. Mozart; Kvartett í D-dúr KV 285
  • Volkmar Andreae; Kvartett op.43
  • Aaron Copland; Threnodies 1 og 2
  • Astor Piazzolla; Oblivion

Almennur ađgangseyrir er 2000 kr. en ókeypis er fyrir nemendur og ađstandendur ţeirra. 

 

8. mars 2015

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 9. mars kl. 19:30. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

1. mars 2015

Hljóđfćrakynning fyrir forskólanemendur

Hljóđfćrakynning fyrir nemendur sem ljúka forskólanámi í vor og ađstandendur ţeirra fer fram í Salnum fimmtudaginn 5. mars kl. 17.15. Í tali, tónum og myndum verđa kynnt ţau hljóđfćri sem kennt er á í skólanum. Forráđamenn eru hvattir til ađ fjölmenna međ börnum sínum.
 

1. mars 2015

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum miđvikudaginn 4. mars. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 18:00 og ţeir seinni kl. 19:00. Efnisskrá er fjölbreytt og allir eru velkomnir.
 

19. febrúar 2015

Vetrarfrí

Vakin er athygli á ţví ađ vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum mánudaginn 23. og ţriđjudaginn 24. febrúar nćstkomandi.
 

15. febrúar 2015

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 16. febrúar, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

8. febrúar 2015

Masterklass-námskeiđ og tónleikar í Salnum

Nćstkomandi ţriđjudag 10. febrúar mun píanóleikarinn Julia Mustonen-Dahlkvist heimsćkja tónlistarskólann ásamt tveimur nemendum sínum, ţeim Per Olsson og Ernst Erlansson en Julia er yfirmađur píanódeildar tónlistarháskólans í Ingesund í Svíţjóđ. Nokkrum píanónemendum Tónlistarskólans gefst kostur á ađ njóta leiđsagnar hennar á masterklass-námskeiđi í Salnum. Ađ ţví búnu munu Per Olsson og Ernst Erlansson munu flytja píanóverk eftir Roman, Stenhammar og Chopin. Dagskráin fer fram í Salnum milli kl. 18 og 20 og eru nemendur og ađstandendur hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.

 

8. febrúar 2015

Skólatónleikar á mánudag

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 9. febrúar kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir:
 

1. febrúar 2015

Tvennir skólatónleikar í Salnum

Tvennir skólatónleikar verđa haldnir í Salnum í vikunni, fyrri tónleikarnir verđa ţriđjudaginn 3. febrúar kl. 18:00 og ţeir síđari miđvikudaginn 4. febrúar kl.18:30. Fram koma nemendur á ýmsum námsstigum og fjölbreytt tónlist er á efnisskránni. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

28. janúar 2015

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna

Laugardaginn 31. janúar nk. kl. 16:00 heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.

Hljómsveitina skipa rúmlega 80 tónlistarnemar úr tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni. Stjórnandi er Guđmundur Óli Gunnarsson. Einleikari međ hljómsveitinni er Helgi Ţorleiksson sem stundar nám í slagverksleik hjá Steef van Oosterhout í Tónlistarskóla Garđabćjar og mun ljúka framhaldsprófi frá skólanum í vor. Helgi hefur međal annars leikiđ međ Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands, Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólana ásamt fjölmörgum lúđrasveitum, djass-samspilum og í stórsveitum tónlistarskóla Garđabćjar og Hafnarfjarđar. 

Á tónleikunum verđa flutt verđa eftirtalin verk:

  • Arturo Márquez: Conga del Fuego Nuevo
  • Áskell Másson: Konsertţáttur fyrir litla trommu og hljómsveit
  • Antonin Dvorák: Sinfónía nr. 8 í G-dúr

Almennur ađgangseyrir er 2500 kr. en 1000 kr. fyrir nemendur og eldri borgara. Ađgöngumiđar verđa seldir viđ innganginn.

 

25. janúar 2015

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum á morgun, mánudaginn 26. janúar, kl. 19:30. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir velkomnir.
 

4. janúar 2015

Framhaldsprófstónleikar Sigurrósar Halldórsdóttur

Mánudaginn 5. janúar nk. mun Sigurrós Halldórsdóttir, fiđluleikari, halda framhaldsprófstónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Eru tónleikarnir hluti framhaldsprófs hennar viđ skólann. Tónleikarnir verđa í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs og hefjast kl. 20:00. 

Á tónleikunum verđa flutt verk eftir Pietro Mascagni, Johann Sebastian Bach, Wolfgang Amadeus Mozart, Jón Nordal og Robert Schumann. Međleikari á tónleikunum er Richard Simm, píanóleikari.

Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og allir eru velkomnir.

 

 

 
 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is