Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

veita öllum, sem ţess ćskja, fćri á ađ kynnast tónlistarnámi af eigin raun
skapa nemendum tćkifćri til tónlistarflutnings, jafnt innan skóla sem utan
FORSÍĐA

 

Fréttir 2020

15. desember 2020

Framhaldsprófstónleikar Dags Bjarnasonar

Í gćr, mánudaginn 14. desember, hélt Dagur Bjarnason, kontrabassaleikari, framhaldsprófstónleika sína frá skólanum og fóru ţeir fram í Salnum. Tónleikarnir voru hluti framhaldsprófs Dags viđ skólann.

Á efnisskránni voru verk eftir Eccles, Dittersdorf, Ellis og Boccherini. Međleikarar voru Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikri, og kennari Dags, Ţórir Jóhannsson.

Vegna samkomutakmarkana voru tónleikarnir ekki auglýstir og viđstaddir voru einungis nánasta fjölskylda og vinir.

11. nóvember 2020

Framhaldsprófstónleikar Ernu Diljár Daníelsdóttur

Mánudaginn 9. nóvember hélt Erna Dijá Daníelsdóttir, flautuleikari, framhaldsprófs-tónleika sína frá Tónlistarskóla Kópavogs. Tónleikarnir fóru fram í Fríkirkjunni Kefas og eru hluti framhaldsprófs Ernu Diljár viđ skólann.

Á efnisskránni voru verk eftir Cimarosa, J.S. Bach, Godard og Genin. Međleikarar voru Jane Ade Sutarjo, píanóleikari, og Margrét Stefánsdóttir, flautuleikari og kennari Ernu Diljár.

Ţađ var fámennt en góđmennt í salnum, ţví vegna ađstćđna voru tónleikarnir ekki auglýstir og ađeins nánasta fjölskylda var viđstödd.

1. nóvember 2020

Skipulagsdagur mánudaginn 2. nóvember

Eins og komiđ hefur fram í fréttum verđur skipulagsdagur í skólanum á morgun, mánudaginn 2. nóvember. Ţví er ekki kennsla ţann dag.

21. október 2020

Vetrarfrí á mánudag og ţriđjudag

Vetrarfrí verđur í skólanum dagana 26. og 27. október nk. (mánudag og ţriđjudag).

11. september 2020

Kennsla í tónfrćđagreinum er ađ hefjast

Kennsla í tónfrćđagreinum samkvćmt stundaskrá hefst mánudaginn 14. september. Allir nemendur ćttu ađ hafa fengiđ upplýsingar í tölvupósti um tónfrćđatíma sína. Tónfrćđakennarar í grunn- og miđnámi eru Guđmundur Óli Gunnarsson, Ragnheiđur Haraldsdóttir, Ţorkell Atlason og Ţórunn Elfa Stefánsdóttir.

Ríkharđur H. Friđriksson kennir tónlistarsögu á ţriđjudögum kl. 17:15-18:45 og raftónlistarsögu á ţriđjudögum kl. 19:00-20:30. Kolbeinn Bjarnason kennir valgrein međ heitinu "Ţekkt og óţekkt" á föstudögum kl. 17:00-18:30. Kennsla í hljómfrćđi og tónheyrn verđur á miđvikudögum. Egill Gunnarsson kennir tónheyrn í vetur og Atli Ingólfsson kennir hljómfrćđi. Nánari upplýsingar um kennslutíma í ţessum tveimur greinum eru veittar á skrifstofu skólans.

2. september 2020

Kynning á söngnámi viđ skólann

Tónlistarskólinn getur bćtt viđ sig nokkrum nemendum í söngnám. Nýir söngkennarar skólans hafa útbúiđ myndband til kynningar á náminu. Ţađ má sjá hér.

2. september 2020

Tónaland fyrir 5 og 6 ára

Örfá pláss eru laus fyrir 5 og 6 ára nemendur í Tónalandi. Kennslan fer fram einu sinni í viku í húsnćđi Tónlistarskólans ađ Hamraborg 6 eđa í útibúi skólans í Fríkirkjunni Kefas, Fagraţingi 2a. Kennslan hefst 14. september nk. HÉR má sjá kynningarplakat um námiđ (pdf-skjal). Umsóknareyđublađ má finna HÉR.

27. ágúst 2020

Nokkur pláss laus

Enn eru örfá laus pláss á eftirtalin hljóđfćri í klassískri deild skólans:

  • Einsöngur
  • Klarinett
  • Ţverflauta
  • Fiđla
  • Víóla
  • Kontrabassi

Ţá eru einnig örfá laus pláss í rytmískri deild skólans á eftirtalin hljóđfćri. Athugiđ ađ nemendur í rytmísku námi ţurfa ađ hafa náđ 10 ára aldri:

  • Rafgítar
  • Rafbassi
  • Rytmískur söngur

Skrifstofa skólans veitir allar nánari upplýsingar.

18. ágúst 2020

Til nemenda og forráđamanna

Nýtt starfsár Tónlistarskóla Kópavogs er ađ hefjast og verđur fyrsti kennsludagur miđvikudagurinn 26. ágúst. Međ tilliti til takmarkana á samkomuhaldi verđur engin skólasetning ađ ţessu sinni, en kennarar munu hafa samband og bođa nemendur í sína fyrstu tíma.

Nemendur eru vinsamlegast beđnir ađ senda stundaskrár sínar úr almennu skólunum á netfangiđ tonlistarskoli@tonlistarskoli.is eđa skila ţeim á skrifstofu skólans sem allra fyrst.

18. ágúst 2020

Ný námsgrein - nýir kennarar

Nú í upphafi skólaárs hefja nokkrir nýir kennarar störf viđ skólann. Nýr kennari á píanó er Tinna Ţorsteinsdóttir. Tinna hefur um árabil starfađ sem píanóleikari og kenndi hún viđ skólann í afleysingum síđastliđiđ vor.

Aron Steinn Ásbjarnarson mun kenna á saxófón. Aron Steinn hefur ađ baki góđa reynslu sem kennari og hljóđfćraleikari. Međal annars hefur hann áđur kennt viđ skólann.

Guđrún Jóhanna Ólafsdóttir og Ţórunn Guđmundsdóttir hafa tekiđ viđ kennslu viđ söngdeild skólans. Guđrún Jóhanna snýr heim til Íslands eftir störf og búsetu erlendis um árabil. Ţórunn hefur áratugareynslu af kennslu og stjórnun ásamt ţví ađ skrifa óperur og leikstýra. Ţađ er fengur í ţví ađ fá ţessar öflugu konur til liđs viđ okkur.

Frá og međ ţessu skólaári er rytmískur söngur í bođi viđ skólann. Gísli Magna Sigríđarson hefur veriđ ráđinn til ađ kenna ţessa námsgrein, en Gísli hefur víđtćka reynslu í faginu, bćđi sem flytjandi og kennari.

Viđ bjóđun nýja kennara velkomna til starfa.

18. ágúst 2020

Kennarar kvaddir

Tveir kennarar voru kvaddir međ virktum af samstarfsfólki ađ lokinni kennslu í vor, ţćr Anna Júlíana Sveinsdóttir, söngkennari, og Sigríđur Ása Ólafsdóttir, píanókennari. Ţćr eru ađ láta af störfum viđ skólann eftir farsćlan kennsluferil og er ţeim ţökkuđ áratugalöng ţjónusta og frábćrt samstarf.

18. ágúst 2020

Um skólalok voriđ 2020

Ţriđjudaginn 2. júní sl. lauk 57. starfsári Tónlistarskólans. Vegna fjöldatakmarkana fóru eiginleg skólaslit ekki fram ađ ţessu sinni. Á liđnu skólaári luku átján nemendur grunnprófi í hljóđfćraleik og fjórtán nemendur luku miđprófi. Einn nemandi, Rúnar Óskarsson, lauk framhaldsprófi (raftónlist).

Ţessir nemendur fengu ágćtiseinkunn á grunnprófi:

  • Hermann Guđmundsson, harmoníka
  • Dunja Sól Markovic, píanó
  • Kolfinna Ţorsteinsdóttir, píanó
  • Elín Hreinsdóttir, píanó
  • Friđrik Kári Magnússon, píanó
  • Teitur Ottósson, saxófónn
  • Iđunn María Hrafnkelsdóttir, klarinett
  • Polina Tregubenko, píanó
  • Kristjón Forni Ţórarinsson, gítar
  • Samúel Týr Sigţórsson McClure, gítar
  • Ţórdís Brynja Ingvarsdóttir, ţverflauta

Ţessir nemendur femgu ágćtiseinkunn á miđprófi:

  • Mahaut Ingiríđur Matharel, harpa
  • Vigdís Tinna Hákonardóttir, píanó
  • Hrefna Vala Kristjánsdóttir, ţverflauta
  • Guđmundur Daníel Erlendsson, píanó
Ágćtiseinkunn á grunnprófi í tónfrćđagreinum hlutu:
  • Tinna Sigríđur Helgadóttir
  • Katrín María Jónsdóttir
  • Álfrún EInarsdóttir Sunnudóttir
  • Íva Jovišić
  • Arey Amalía Sigţórsdóttir McClure
  • Guđný Rún Rósantsdóttir
  • Sólveig Freyja Hákonardóttir
  • Herdís Laufey Guđmundsdóttir
  • Sóley Ađalbjörg Rögnvaldsdóttir

Ágćtiseinkunn á miđprófi í tónfrćđagreinum hlutu:

  • Ingibjörg Ólafsdóttir
  • Svanborg Lilja Birkisdóttir
  • Valgerđur Steinarsdóttir
  • Freydís Edda Reynisdóttir
  • Brynhildur Erla Finnbjörnsdóttir
  • Katla Suman
  • Vigdís Tinna Hákonardóttir
  • Birgitta Ósk Úlfarsdóttir
  • Kristín Sara Jónsdóttir

21. júní 2020

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Tónlistarskóla Kópavogs verđur opnuđ eftir sumarleyfi mánudaginn 10. ágúst 2020.

 

25. maí 2020

Framhaldsprófstónleikar Rúnars Óskarssonar



Á morgun, ţriđjudaginn 26. maí, kl. 20:00 mun Rúnar Óskarsson, nemandi í Tónverinu, halda tónleika í Salnum. Tónleikarnir eru lokahluti framhaldsprófs hans í raftónlist frá Tónlistarskóla Kópavogs. Á tónleikunum verđa flutt fjölbreytt verk eftir Rúnar. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.

 

2. maí 2020

Um starfiđ til loka skólaársins

Mánudaginn 4. maí taka gildi breytingar á reglum um samkomubann og takmörkun skólahalds. Skólastarf í tónlistarskólanum fćrist ţar međ í eđlilegt horf, ţó međ frávikum sem af sérstökum ađstćđum leiđir.

Starfiđ til loka skólaársins verđur í meginatriđum međ ţessum hćtti:

  1. Kennslan fćrist ađ nýju í húsnćđi skólans, ţ.e. skólahúsiđ eđa Kefas, og í ţá grunnskóla ţar sem hljóđfćrakennsla fór fram fyrir samkomubann. Kennsla verđur í flestum tilvikum međ sama hćtti og fyrir samkomubann. Ef einhver frávik eru frá ţessu verđur ţađ tilkynnt viđkomandi nemendum eđa forráđamönnum sérstaklega.
  2. Kennarar og nemendur eldri en 16 ára ţurfa ađ virđa reglu um 50 fullorđna einstaklinga í sama rými og um tveggja metra fjarlćgđ milli ţeirra. Ţessar reglur gilda ekki um börn á grunnskólaaldri.
  3. Viđ beinum ţeim tilmćlum til foreldra ađ staldra mjög stutt viđ á göngum skólans ţegar ţeir fylgja sínum börnum í og úr skóla.
  4. Nemendatónleikar verđa haldnir í Salnum og í Kefas međ fjöldatakmörkunum.
  5. Árspróf falla niđur í ţví formi sem veriđ hefur. Námsmat nemenda mun byggjast fyrst og fremst á umsögn kennara.
  6. Áfangapróf í hljóđfćraleik, söng og tónfrćđagreinum fara fram.
  7. Maraţon fellur niđur í ár.
  8. Skólaslitaathöfn fellur niđur. Síđasti kennsludagur verđur miđvikudagur 27. maí.
 

27. mars 2020

Eingöngu fjarkennsla á nćstunni

Ákveđiđ hefur veriđ ađ frá og međ mánudeginum 30. mars nk. fari engin kennsla fram í húsnćđi tónlistarskólans. Ţess í stađ verđur eingöngu kennt í fjarkennslu. Ţetta gildir ţar til takmörkunum á skólastarfi verđur aflétt.
 
Ţessi ákvörđun er í samrćmi viđ ađgerđir yfirvalda í baráttunni viđ COVID-19 ţar sem hert hefur veriđ á samkomubanni og frekari takmarkanir settar á starfsemi ţar sem nálćgđ er mikil.

 

16. mars 2020

Til foreldra og nemenda um skólastarfiđ nćstu daga

Í dag hafa veriđ lagđar línur í skipulagi kennslunnar í Tónlistarskóla Kópavogs nćstu vikurnar í framhaldi af ţeim takmörkunum á starfseminni sem felast í tilskipun heilbrigđisráđherra frá 13. mars. Hér eru upplýsingar um helstu atriđin:

  • Hljóđfćrakennsla í húsnćđi skólans fer einungis fram í einkatímum. Ţađ á einnig viđ um kennslu í tónveri. Viđ munum fćkka stofum í notkun og bjóđa upp á kennsluna í stćrri stofunum.
  • Í hljóđfćrakennslunni verđa mismunandi leiđir í bođi. Ţar má nefna fjarkennslu í einhverju formi ţar sem ţví verđur viđ komiđ o.s.frv.
  • Hóptímar í húsnćđi skólans falla niđur, ţar er átt viđ kennslustundir ţar sem fleiri en einn eru saman. Tónfrćđakennarar munu vinna í ţví ađ halda virkni hjá nemendum međ heimaverkefnum.
  • Hljóđfćrakennsla úti í grunnskólum fellur niđur. Ţeir kennarar sem kenna í grunnskólunum munu reyna ađ ađ koma til móts viđ sína nemendur međ kennslu í tónlistarskólanum eđa Kefas eftir ţví sem mögulegt er.
  • Ef forráđamenn óska eftir ađ láta vera ađ senda börnin í tónlistarskólann og munum viđ ađ sjálfsögđu taka tillit til ţess.
  • Forráđamenn eru vinsamlegast beđnir um ađ senda ekki börnin í tónlistarskólann ef ţau eru ekki frísk.
  • Í ţví skyni ađ takmarka fjölda fólks á göngum skólans eru foreldrar vinsamlegast beđnir um ađ senda og /eđa sćkja krakkana í tónlistarskólann sem nćst ţeim tíma sem kennslustundir hefjast eđa sem ţeim lýkur.
  • Mjög mikilvćgt er ađ halda áfram ađ brýna fyrir börnunum mikilvćgi handţvottar fyrir og eftir kennslustund. Handţvotturinn er besta vörnin gegn smiti!

Viđ erum međvituđ um ađ ţetta skipulag ţurfum viđ ađ endurmeta frá degi til dags. Ţćr línur sem viđ leggjum nú gilda ţar til annađ kemur í ljós!

 

15. mars 2020

Öll kennsla fellur niđur á morgun, 16. mars

Öll kennsla í Tónlistarskóla Kópavogs fellur niđur á morgun, mánudaginn 16. mars, vegna starfsdags. Nánari upplýsingar um skólastarf nćstu daga verđa birtar á heimasíđunni um leiđ og ţćr liggja fyrir. Tilkynningar verđa einnig sendar međ tölvupósti.
 

12. mars 2020

Skólatónleikar á morgun falla niđur

Vegna verkfalls Eflingar falla skólatónleikarnir sem halda átti í Salnum annađ kvöld (13. mars) kl. 18:00 niđur.
 

11. mars 2020

Tónleikar falla niđur

Vegna verkfalls Eflingar falla skólatónleikarnir sem halda átti í Salnum í kvöld kl. 18:00 niđur.
 

8. mars 2020

Ţrennir skólatónleikar í vikunni

Vikuna 9. til 13. mars verđa ţrennir skólatónleikar haldnir í Salnum. Fyrstu tónleikarnir verđa mánudaginn 9. mars kl. 20:00. Síđan verđa tónleikar miđvikudaginn 11. mars kl. 18:00. Ađ lokum eru tónleikar föstudaginn 13. mars kl. 18:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

4. mars 2020

Vetrarfrí á fimmtudag og föstudag

Vetrarfrí verđur í Tónlistarskólanum fimmtudaginn 5. mars og föstudaginn 6. mars og fellur kennsla niđur ţá daga.
 

28. febrúar 2020

Skólatónleikar í Salnum

Skólatónleikar verđa haldnir í Salnum mánudaginn 2. mars kl. 20:00. Ađgangur ađ tónleikunum er ókeypis og eru allir velkomnir.
 

30. janúar 2020

Tengsl tveggja tónlistarheima - Tónleikaveisla föstudag og laugardag

Bođiđ verđur til tónlistarveislu á föstudag og laugardag í tengslum viđ tvö evrópsk samstarfsverkefni sem nemendur Tónlistarskóla Kópavogs taka ţátt í ásamt nemendum tónlistarháskólans Santa Cecilia í Róm og tónlistardeildar Luleĺ Tekniska Universitet í Piteĺ í Svíţjóđ.

Tónleikarnir verđa föstudaginn 31. janúar kl. 18.00 í Kaldalóni, Hörpu, og laugardaginn 1. febrúar kl. 12.00 og 16.00 í Salnum, Kópavogi.

Ađgangur á alla tónleikana er ókeypis og allir velkomnir međan húsrúm leyfir.

Tónleikarnir í Kaldalóni, Hörpu, föstudaginn 31. janúar kl. 18.00 bera yfirskriftina "Unga fólkiđ á Myrkum". Ţar verđa frumflutt ný tónverk eftir ţrjá meistaranema í tónsmíđum viđ Luleĺ Tekniska Universitet. Einnig verđur flutt ný útgáfa verksins Árnar renna eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. Flutningurinn verđur í höndum kammersveitar sem skipuđ er ungum tónlistarmönnum frá tónlistarháskólanum Conservatorio di „Santa Cecilia“ og Tónlistarskóla Kópavogs, undir stjórn meistaranema í hljómsveitarstjórn, ţeim Simon Percic og Andrew Hermon.

Tónleikarnir í Salnum laugardaginn 1. febrúar kl. 12.00 eru raftónleikar, ţar sem heyra má afrakstur samstarfsverkefnis tónsmíđanema tónvers Tónlistarskóla Kópavogs og tónsmíđadeildar Luleĺ Tekniska Universitet. Verkefniđ hefur veriđ unniđ undir stjórn Haraldar Vignis Sveinbjörnssonar, Jespers Pedersen, Ríkharđar H. Friđrikssonar og Fredrik Högberg. Ţátttakendur sem hér rugla saman reitum hafa mjög fjölbreyttan bakgrunn í tónlist og eru sumir hverjir međ áralanga reynslu sem flytjendur. Eftir frábćrar samvinnuvikur bćđi hérlendis og í Svíţjóđ hefur raftónlist hópsins ţróast á nýjan og spennandi hátt. Hver veit hvađ gerist nćst? Framtíđ raftónlistar er óráđin.

Ţriđju tónleikarnir fara fram í Salnum, Kópavogi, laugardaginn 1. febrúar kl. 16.00. Ţeir bera yfirskriftina "Á norrćnum slóđum". Ţetta eru kammertónleikar ţar sem nemendur Tónlistarskóla Kópavogs og Conservatorio di Santa Cecilia flytja klassískar norrćnar tónlistarperlur. Á efnisskrá er hin frćga Holberg svíta eftir Edvard Grieg, Allegro úr tríói fyrir fiđlu, selló og píanó eftir Sveinbjörn Sveinbjörnson, The Fog is lifting fyrir fiđlu og píanó eftir danska tónskáldiđ Carl Nielsen og Sinfónía eftir Johan Daniel Berlin fyrir flautur, klarínett, sembal og strengjasveit. Stjórnandi er Petter Sundkvist frá Svíţjóđ.

 

21. janúar 2020

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar tónlistarskólanna



Laugardaginn 25. janúar nk. kl. 16:00 heldur Sinfóníuhljómsveit tónlistarskólanna tónleika í Langholtskirkju og eru nemendur og forráđamenn ţeirra hvattir til ađ láta ţennan viđburđ ekki fram hjá sér fara.

Hljómsveitina skipa um 80 tónlistarnemar úr tónlistarskólum á höfuđborgarsvćđinu og nágrenni. Stjórnandi er Guđmundur Óli Gunnarsson. Einleikari međ hljómsveitinni er Björgvin Brynjarsson sem stundar nám í saxófónleik hjá Braga Vilhjálmssyni í Tónlistarskóla Garđabćjar og mun ljúka framhaldsprófi frá skólanum í vor.

Á tónleikunum verđa flutt verđa eftirtalin verk:

  • Arturo Márquez: Danzón nr. 2
  • Pedro Iturralde: Czárdás
  • Georges Bizet: Úrval úr Carmen svítum nr. 1 og 2.

Almennur ađgangseyrir er 3500 kr. en 2000 kr. fyrir nemendur og eldri borgara. Ađgöngumiđar verđa seldir viđ innganginn.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is