Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Afmćli 1. nóvember 2003

Laugardaginn 1. nóvember 2003 voru liđin 40 ár frá ţví Tónlistarskóli Kópavogs tók til starfa. Í tilefni dagsins var komiđ saman í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Hér ađ neđan eru nokkrar ljósmyndir frá samkomunni sem Arnaldur Halldórsson tók.

 
Fjöldi fyrrverandi og núverandi starfsmanna og ađrir velunnar skólans sóttu hátíđarsamkomuna.
Hanna Björt Kristjánsdóttir og Iđunn Björk Ragnarsdóttir léku á tvćr hörpur. Eyrún Ósk Ingólfsdóttir og Krystyna Cortes fluttu m.a. aríu nćturdrottningarinnar eftir W. A. Mozart.
Páll Palomares og Nína Margrét Grímsdóttir fluttu kafla úr sónötu fyrir fiđlu og píanó eftir Ludwig van Beethoven. Hákon Sigurgrímsson, formađur stjórnar skólans, flutti ávarp.

Í tilefni dagsins var skólanum afhent gjafabréf til kaupa á sembal ađ gjöf frá Kópavogsbć. Mun hljóđfćriđ verđa sameign skólans og Salarins. Hákon Sigurgrímsson tók viđ gjafabréfinu úr hendi Gunnars I. Birgissonar, formanns bćjarráđs.

Árni Harđarson, skólastjóri, stýrđi dagskránni.

Vefur Tónlistarskóla Kópavogs var opnađur af Sigurđi Geirdal, bćjarstjóra í Kópavogi og skólastjórnendur kynntu efni hans í meginatriđum. 

Árni Harđarson, skólastjóri, afhenti Runólfi Ţórđarsyni, verkfrćđingi og fyrrverandi formanni Tónlistarfélags Kópavogs, listaverkagjöf frá skólanum. Runólfur starfađi sem formađur félagsins og um leiđ formađur skólanefndar Tónlistarskólans í yfir ţrjá áratugi, eđa frá 1970 til 2001. Var rekstur skólans meginverkefni félagsins, allt ţar sú breyting var gerđ á rekstrarformi skólans ađ hann var gerđur ađ sjálfseignarstofnun áriđ 2001. 

Ingvar Jónasson var formađur bráđabirgđastjórnar Tónlistarfélags Kópavogs. Var hlutverk stjórnarinnar ađ semja frumvarp ađ lögum fyrir félagiđ og skólann. Ingvar sést hér á miđri mynd.

Guđmundur Árnason var fyrsti formađur Tónlistarfélagsins og jafnframt fyrsti formađur stjórnar skólans. Hann er hér fyrir miđri mynd.

Sigurđur Geirdal, bćjarstjóri, á tali viđ Gunnar Birgisson, formann bćjarráđs. Frá vinstri: Anna Málfríđur Sigurđardóttir, Sigrún Guđmundsdóttir og Anna Sigríđur Björnsdóttir.
Frá vinstri: Anna Rún Atladóttir, Helga Ingólfsdóttir og Elísabet Erlingsdóttir. Skólastjóri og formađur stjórnar skólans á tali viđ Björn Ţorsteinsson, framkvćmdastjóra Frćđslu- og meningarsviđs Kópavogs.

Jónas Ingmundarson og Vigfús Ingvarsson.

Fjölnir Stefánsson og Anne-Marie Markan.

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is