Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Burtfarartónleikar Páls Palomares, fiđluleikara

Miđvikudaginn 16. mars 2005 hélt Páll Palomares, fiđluleikari, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum, Tónlistarhúsi Kópavogs. Međ Páli á tónleikunum lék Nína Margrét Grímsdóttir, píanóleikari. Salurinn var ţétt setinn á tónleikunum og frammistađa Páls einkar glćsileg. Á efnisskrá burtfarartónleikanna voru verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, César Franck, Giuseppe Tartini og Eugene Ysa˙e, auk ţess sem ţau fluttu Polonaise de Concert op. 4 eftir Wieniawski sem aukalag. Ljósmyndirnar hér ađ neđan tók Kristín Bogadóttir.

 

Páll og Margrét Kristjánsdóttir, kennari hans, ađ loknum tónleikum.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is