Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Mennta- og menningarhlutverk tónlistarskóla er ađ

efla íslenska tónmenningu og beita sér fyrir varđveislu tónlistararfs ţjóđarinnar
MYNDASAFN

 

Burtfarartónleikar Ţuríđar Helgu Ingadóttur, píanóleikara

Miđvikudaginn 4. maí 2005 hélt Ţuríđur Helga Ingadóttir, píanóleikari, burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Salnum. Tónleikarnir, sem voru hluti af framhaldsprófi Ţuríđar Helgu í píanóleik, voru vel sóttir og ţóttu takast mjög vel. Á efnisskrá burtfarartónleikanna voru verk eftir Johann Sebastian Bach, Ludwig van Beethoven, Franz Liszt og Frédéric Chopin. Ljósmyndirnar hér ađ neđan tók Kristín Bogadóttir.

 

Ţuríđur Helga ásamt Sigrúnu Grendal og Halldóri Haraldssyni, kennurum sínum.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is