Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

ţjálfist í ađ skynja mismunandi gćđi og einkenni flutnings og túlkunar, geti tjáđ sig um hvort tveggja og metiđ af ţekkingu og tilfinningu fyrir stíl
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN

 

Námsmat og próf

Kennari metur ástundum, áhuga, árangur og framfarir nemenda í kennslustundum allan veturinn, auk ţess taka nemendur árspróf síđari hluta hvers skólaárs. Á vitnisburđarblađi fá nemendur, auk umsagnar og einkunnar á prófinu, umsögn um framvindu námsins á skólaárinu, yfirlit yfir ţátttöku í samleik og verk leikin á tónleikum.

Áfangapróf

Nemendur ţreyta áfangapróf ţegar markmiđum viđkomandi áfanga í ađalnámskrá tónlistarskóla hefur veriđ náđ. Kennari metur hvenćr nemendur eru tilbúnir til ađ ţreyta áfangapróf. Prófanefnd tónlistarskóla annast mat á áfangaprófum í íslenskum tónlistarskólum og á hennar vegum starfa sérţjálfađir prófdómarar. Áfangapróf getur fariđ fram hvenćr sem er skólaársins ađ ţví tilskildu ađ Prófanefnd geti orđiđ viđ óskum skólans um tímasetningu.

Á vef Prófanefndar tónlistarskóla www.profanefnd.is er ađ finna nánari upplýsingar um áfangapróf, ţar međ talinn tilgang, skipulag, prófţćtti og vćgi ţeirra, lengd prófa, prófreglur, prófdćmingu og einkunnagjöf.

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is