Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur öđlist lifandi áhuga á tónlist og tónlistariđkun međ ţví ađ

hlusta á fjölbreytta tónlist viđ margs konar ađstćđur
skapa eigin tónlist
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN

 

Skólagjöld - hljóđfćraleiga

Samkvćmt lögum frá Alţingi um fjárhagslegan stuđning viđ tónlistarskóla skal fjármagna annan rekstur en laun vegna kennslu og stjórnunar međ skólagjöldum. Stjórn Tónlistarskóla Kópavogs ákvarđar skólagjöld viđ skólann. Upphćđ gjaldanna er mismunandi eftir ţví hvers konar nám um er ađ rćđa.

Skólagjöld

Skólaáriđ 2023-2024 eru skólagjöld sem hér segir:

 
Hljóđfćranám, heilt nám 157.500 kr.
Hljóđfćranám, 2/3 nám 116.500 kr.
Hljóđfćranám, 1/2 nám 102.500 kr.
Söngur 157.500 kr.
Söngur, hálft nám 102.500 kr.
Tölvutónlist 157.500 kr.
Bóklegt nám eingöngu
- ein námsgrein 35.000 kr.
- tvćr námsgreinar 52.000 kr.
Tónaland 51.000 kr.
Forskóli 76.000 kr.
Blokkflautuhópur 76.000 kr.
Suzuki-grunnnám 127.000 kr.

Hljóđfćraleiga

Tónlistarskólinn leigir nemendum strokhljóđfćri í barnastćrđum. Einnig eru flest blásturshljóđfćri leigđ út eitt til tvö fyrstu árin. Sama gildir um harmoniku og hörpu. Hljóđfćraleiga er 18.000 kr. yfir veturinn.

Leigutaki skrifar undir samning um hljóđfćraleigu viđ afhendingu og er hljóđfćriđ ţá á ábyrgđ leigutaka. Ef hljóđfćriđ verđur fyrir skemmdum, sem hćgt er ađ rekja til gáleysis eđa rangrar međferđar, skal tilkynna ţađ tafarlaust til skólans. Leigutaki skuldbindur sig einnig til ađ standa straum af viđgerđarkostnađi ef ţörf krefur. Skólinn kostar hins vegar eđlilegt viđhald hljóđfćrisins.

Ađ gefnu tilefni skal ţess getiđ ađ innbústrygging heimila nćr ekki til hljóđfćra sem verđa fyrir hnjaski og skemmast. Tryggingafélög telja sér ekki skylt ađ bćta slíkt tjón. Viđ ráđleggjum ţví leigutökum hljóđfćra ađ kanna ţessi mál hjá sínu tryggingafélagi og semja e.t.v. um sérstaka hljóđfćratryggingu.

Brottfall úr námi

Sú regla gildir ađ innheimt er fyrir heila byrjađa önn í námi međ ţeirri undantekningu ađ nemandi sem hverfur frá námi strax á fyrsta mánuđi skólaársins, ţ.e. fyrir 1. október, greiđir ađeins 25% skólagjaldsins.

 

Greiđsla skólagjalda

Skólagjöld eru innheimt  í ţrennu lagi, međ tvo gjalddaga ađ hausti og einn eftir áramót. Ţó eru gjöld vegna Tónalands, forskóla og blokkflautuhópa innheimt í tvennu lagi, ţ.e. í desember og í febrúar.

Innheimtukröfur eru birtar í heimabanka.

Hćgt er ađ nota Frístundastyrk Kópavogs til greiđslu hluta skólagjalda. Auglýst verđur sérstaklega hvenćr opnađ verđur fyrir ráđstöfun styrksins. 

 

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is