Úr ađalnámskrá tónlistarskóla:

Nemendur

lćri og ćfist í ađ setja fram eigin tónhugmyndir, bćđi skriflega og leiknar af fingrum fram
lćri og ţjálfist í ađ setja saman hefđbundnar eđa óhefđbundnar tónsmíđar
FORSÍĐA
SKÓLINN
SKÓLADAGATAL
NÁMIĐ
Hljómsveitir
Samleikur
Tónleikar
Námsmat
Skólareglur
Til foreldra
Samstarfsađilar
TÓNVER
SKÓLAGJÖLD
KENNARAR
MYNDASAFN
TENGLAR

 

Suzuki-nám

Suzuki-nám er kennt viđ japanska fiđlukennarann Shinichi Suzuki. Ţetta er herminám ţar sem börnin lćra lögin međ ţví ađ hlusta á námsefniđ heima. Mikiđ af kennslunni í byrjun fer fram međ ţví ađ kennarinn sýnir og lćtur nemendurna herma eftir. 

Kennt er eftir Suzukiađferđ á fiđlu, víólu, selló og píanó.

Sérkenni Suzukiađferđarinnar er ađ börnin byrja mjög ung í hljóđfćranámi međ ađstođ foreldra. Börnin lćra tónlistina eftir eyranu í byrjun, nótnalestur kemur síđar.

Námiđ hefst međ foreldrafrćđslu, en ţar fá foreldrar innsýn í námiđ og hugmyndafrćđi ţess og fá tilsögn viđ fyrstu skref hljóđfćraleiksins, ţví ţeir ţurfa ađ hjálpa barninu heima. 

Allir nemendur fá einkatíma einu sinni í viku. Lengd einkatíma er venjulega 30 mínútur, en fer eftir aldri og einbeitingu og hve langt nemendur eru komnir í náminu. Foreldrar fylgja börnum sínum í alla tíma. 

Hóptímar eru vikulega. Ţar ţjálfast nemendur í ađ spila saman og hverjir fyrir ađra. Tćknileg viđfangsefni eru unnin og fariđ í leiki sem ţjálfa ýmsa grunnţćtti tónlistar. Félagslegi ţátturinn gegnir veigamiklu hlutverki, bćđi fyrir nemendur og foreldra. 

Nótnalestur er ţjálfađur um leiđ og nemandinn hefur ţađ gott vald á grunntćkni hljóđfćraleiksins ađ einbeiting viđ lesturinn trufli ekki. Ţađ má miđa viđ ađ nótnalestur fari af stađ ţegar fyrsta hefti grunnnámsefnis er lokiđ. 

Mikilvćgur ţáttur námsins er ađ koma fram á tónleikum. Ţađ er upphefđ og örvandi takmark. 

Ţegar nemandi hefur lokiđ námsefni hverrar bókar fyrir sig fer fram útskrift í formi sérstakra útskriftartónleika. Nemandinn leikur lög úr námsefninu og fćr skriflega umsögn.

 

 
  Einsöngur
Gítar
Harpa
Suzuki-nám
Fiđla
Víóla
Selló
Kontrabassi
Píanó
Orgel
Harmonika
Trompet/Kornett
Básúna
Barítónhorn
Túba
Blokkflauta
Ţverflauta
Óbó
Klarínetta
Saxófónn
Tölvutónlist
Tónfrćđagreinar
Tónlistarsérkennsla

Tónlistarskóli Kópavogs | Tónlistarhúsi Kópavogs | Hamraborg 6 | 200 Kópavogur | Sími 578 5700 | tonlistarskoli@tonlistarskoli.is